Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #681

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. ágúst 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Skipulags- og byggingarnefnd - 181

    Lögð fram fundargerð skipulags-og byggingarnefndar nr. 181. Vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

      Málsnúmer 1307010F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Strandgata, gatnagerð og lagnir. Útboð

      Lagt fram minnisblað frá forstöðumanni tæknideildar varðandi framkvæmdir við Strandgötu á Bíldudal.
      Bæjarráð samþykkir tillögu byggingarfulltrúa skv. minnisblaði og felur byggingarfulltrúa að bjóða út verkið.

        Málsnúmer 1307065 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. HB tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig

        Lagt fram til kynningar bréf frá Vilhjálmi Egilssyni rektor Háskólans á Bifröst varðandi tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í NV-kjördæmi.

          Málsnúmer 1308046

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Varpland varðar þyrluflug með skíða-og snjóbrettafólk

          Lagt fram bréf Varplands hf., dagsett 7. ágúst sl., þar sem óskað er eftir leyfi til þyrluflugs innan umráðasvæðis sveitarfélagsins. Fyrirtækið Varpland hf. hefur keypt jarðir á Vestfjörðum í þeim tilgangi að byggja upp ferðaþjónustu á svæðinu, tengda stangveiði og þjónustu við skíða- og snjóbrettafólk.

          Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir fundi með bréfriturum og afla frekari upplýsinga um málið.

            Málsnúmer 1308044

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Skjaldborgarhátíð beiðni um styrk

            Lagt fram erindi frá Skjaldborgarhátíð þar sem óskað er eftir stuðningi við hátíðina.
            Bæjarráð samþykkir 100 þúsund króna til styrk til Skjaldborgarhátíðarinnar.

              Málsnúmer 1308043

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Atvest ráðstefna "Fiskeldi í köldum sjó" styrkbeiðni

              Lagt fram erindi frá Magnúsi Ólafs Hanssyni fh. ATVEST þar sem óskað er eftir niðurfellingu á leigugjaldi á hljóðkerfi Vesturbyggðar á ráðstefnu um fiskeldi sem haldin verður 3. og 4. október nk. á Patreksfirði.
              Erindið samþykkt.

                Málsnúmer 1308042

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Hagsmunasamtök heimilana beiðni um styrk

                Lögð fram styrkbeiðni frá Hagsmunasamtökum heimilanna.
                Erindinu er hafnað.

                  Málsnúmer 1308041

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Beiðni um umsögn. Drög að frumvarpi um bótaákvæði skipulagslaga

                  Lögð fram til kynningar drög að frumvarpi um bótaákvæði skipulagslaga.

                    Málsnúmer 1308020

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. FM beiðni um uppkaup og fl.

                    Lagt fram bréf frá Flosa Magnússyni þar sem óskað er eftir uppkaupum á húsi hans við Strandgötu. Skrifstofustjóra og félagsþjónustu Vestur-Barðastrandarsýslu falið að ganga frá málinu.

                      Málsnúmer 1308019

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. HeilVest varðar Reykjafjarðarlaug

                      Lagt fram bréf frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða varðandi Reykjafjarðarlaug.
                      Bæjarráð felur skrifstofustjóra að koma ábendingum bæjarráðs til Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða með afriti til Hollvinafélags sundlaugarinnar.

                        Málsnúmer 1308003

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. HeilVest neysluvatnssýni Bröttuhlíð

                        Lagt fram bréf frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða vegna neysluvatnssýnis í Bröttuhlíð. Engar athugasemdir

                          Málsnúmer 1308001

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          12. Sala á neðri hæð að Urðargötu 23 tilboð

                          Bæjarstjóri vék af fundi. Málinu frestað.

                            Málsnúmer 1306029 4

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            13. Skákmót - beiðni um styrk.

                            Lögð fram styrkbeiðni frá Áróru Hrönn Skúladóttur fh. Hilmis Freys Heimisson vegna keppnisferðar á evrópumeistaramótsið í skák í Svartfjallalandi sem haldið verður í lok september.
                            Bæjarráð samþykkir 50 þúsund króna styrk til Hilmis Freys og óskar honum góðs gengis í keppni sinni.

                              Málsnúmer 1308056

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              14. Rekstur og fjárhagsstaða 2013.

                              Lögð fram skýrsla um fjárhagsstöðu fyrir fyrstu 7 mánuði ársins 2013.

                                Málsnúmer 1308058 2

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                15. Ráðningarmál - forstöðumaður tæknideildar.

                                Rætt um ráðningarmál forstöðumans tæknideildar.

                                  Málsnúmer 1308057 4

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  16. Fjárhagsáætlun 2014.

                                  Lögð fram áætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt með nokkrum athugasemdum.

                                    Málsnúmer 1308059 14

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00