Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #713

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. október 2014 og hófst hann kl. 08:30

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2015

Mætt til fundar við bæjarráð forstöðumenn/deildarstjóra til að ræða sérgreindar tillögur vegna fjárhagsáætlunar 2015:
Elfar St. Karlsson, forstm.tæknideildar
Michael Wulfken, forstm. þjónustumiðstöðvarinnar Patreksfirði
Hlynur Aðalsteinsson, forstm. þjónustumiðstöðvarinnar Bíldudal
Geir Geirsson, formst. íþróttamiðstöðvarinnar Brattahlíðar Patreksfirði
Sigurlaug Jóna Guðmundsdóttir, umsjónarmaður félagsheimilisins á Patreksfirði
Erlingur Óskarsson, forstm. Héraðsbókasafns Vestur-Barðastrandarsýslu
Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri.

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Brattahlíð - viðgerðir íþróttahúsnæðis

Lögð fram gögn vegna útboðs vegna viðgerða á íþróttamiðstöðinni Brattahlíð, Patreksfirði.
Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða útboðs lagt fram til kynningar.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00