Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. október 2014 og hófst hann kl. 08:30
Fundargerð ritaði
- Þórir Sveinsson skrifstofustjóri
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2015
Mætt til fundar við bæjarráð forstöðumenn/deildarstjóra til að ræða sérgreindar tillögur vegna fjárhagsáætlunar 2015:
Elfar St. Karlsson, forstm.tæknideildar
Michael Wulfken, forstm. þjónustumiðstöðvarinnar Patreksfirði
Hlynur Aðalsteinsson, forstm. þjónustumiðstöðvarinnar Bíldudal
Geir Geirsson, formst. íþróttamiðstöðvarinnar Brattahlíðar Patreksfirði
Sigurlaug Jóna Guðmundsdóttir, umsjónarmaður félagsheimilisins á Patreksfirði
Erlingur Óskarsson, forstm. Héraðsbókasafns Vestur-Barðastrandarsýslu
Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00