Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #723

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 27. janúar 2015 og hófst hann kl. 08:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Friðbjörg Matthíasdóttir var í tölvusambandi.
    Inn á fundinn komu Elsa Reimarsdóttir og Elfar Steinn Karlsson.

    Fundargerðir til kynningar

    1. SÍS fundargerð stjórnar nr.822

    Lögð fram fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 822.

      Málsnúmer 1412011

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. SÍS fundargerð stjórnar nr.823

      Lögð fram fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 823.

        Málsnúmer 1501017

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Almenn erindi

        3. Ferðaþjónusta fatlaðra

        Elsa Reimarsdóttir kom inn á fundinn.
        Farið yfir stöðu á undirbúningi ferðaþjónustu fyrir fatlaða og eldri borgara. Frestað til næsta fundar.

          Málsnúmer 1412081 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Framkvæmdir 2015

          Elfar Steinn Karlsson, forstöðumaður tæknideildar kom á fundinn.
          Lagt fram tilboð frá Verkís vegna hönnunar Aðalstrætis á Patreksfirði. Bæjarstjóra og forstöðumanni tæknideildar falið að yfirfara tilboðið.
          Rætt um framkvæmdir við Bröttuhlíð.

            Málsnúmer 1501037 13

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Hljóðkerfi Félagsheimilisins á Patreksfirði.

            Lagðar fram tillögur að nýrri gjaldskrá og samningum fyrir hljóðkerfi Félagsheimilisins á Patreksfirði. Bæjarráð samþykkir tillögurnar.

              Málsnúmer 1501021

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Sýslumaðurinn beiðni um heimild til afskriftar þing-og sveitars.gjalda

              Lagt fram bréf frá Sýslumanni Vestfjarða beiðni um heimild til afskriftar þing-og sveitarstjóðsgjalda. Fært í trúnaðarmálabók.

                Málsnúmer 1501015

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Niðurfellingar og afskriftir

                Lagt fram yfirlit yfir niðurfellingar og afskriftir niðurfærðra viðskiptakrafna. Færð í trúnaðarmálabók.

                  Málsnúmer 1212041 2

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  9. Sigtún 57, neðri hæð. Sala á íbúð.

                  Lagt fram tilboð frá Hallvegu Ingimarsdóttur í Sigtún 57, neðri hæð að upphæð 7,5 milljónir. Tilboðið samþykkt.

                    Málsnúmer 1501060

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    10. Húsnæðismál, skipun vinnuhóps.

                    Frestað til næsta fundar.

                      Málsnúmer 1501061 7

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      11. Málefni björgunarsveita

                      Frestað til næsta fundar.

                        Málsnúmer 1501062 3

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        12. Vegna Lönguhlíðar 18 á Bíldudal

                        Lagt fram bréf frá Umhverfis-og auðlindaráðuneytinu vegna Lönguhlíðar 18 á Bíldudal vegna flutnings á húsinu á Bíldudal. Bæjarstjóra falið að svara bréfinu í samræmi við umræður á fundinum.

                          Málsnúmer 1501063

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Til kynningar

                          8. Íþróttamiðstöðin Bylta - Viðbygging 2015

                          Lögð fram til kynningar drög að hönnun að viðbyggingu fyrir Íþróttamiðstöðina Byltu á Bíldudal frá Glámu Kím.
                          Nokkrar athugasemdir gerðar. Forstöðumanni tæknideildar falið að halda áfram með málið á þeim nótum sem rætt var um á fundinum.

                            Málsnúmer 1501039 2

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00