Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #885

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 20. nóvember 2019 og hófst hann kl. 09:00

Nefndarmenn
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
 • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Starfsmenn
 • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
 • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði
 • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2020

Lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun 2020 og 3 ára áætlun 2021-2023.

Bæjarráð vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2020 ásamt 3 ára áætlun 2021-2023 til fyrri umræðu í bæjarstjórn mánudaginn 25. nóvember nk.

  Málsnúmer 1904046 18

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Fjárhagsáætlun 2020 - gjaldskrár Vesturbyggðar

  Lagðar fyrir gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020.

  Gjaldastuðlar á árinu 2020 eru eftirfarandi:

  Útsvarshlutfall 14,520%
  Fasteignaskattur A-flokkur 0,450%
  Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
  Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
  Vatnsgjald íbúðarhúsnæði 0,400%
  Vatnsgjald annað húsnæði 0,500%
  Fráveitugjald 0,400%
  Lóðaleiga 3,750%

  Bæjarráð vísar gjaldskrám Vesturbyggðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

   Málsnúmer 1911099 4

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   3. Efnisvinnsla - Taglið.

   Lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags. 13. nóvember 2019. Í erindinu eru tilkynntar niðurstöður útboðsins: Bíldudalur: Taglið, efnisvinnsla 2019.

   Tilboð í verkið voru opnuð 12. nóvember s.l, eftirfarandi tilboð bárust.

   Suðurverk hf. 67.668.000
   Borgarvirki ehf. 46.075.000
   Áætlaður verktakakostnaður 45.140.000
   Skering ehf. 39.010.000

   Vegagerðin leggur til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.

   Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Skering ehf.

    Málsnúmer 1911097

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    4. Skógræktarfélag umsókn um styrk vegna sjálfboðaliða

    Tekin fyrir beiðni Skógræktarfélags Bíldudals dags. 21. október 2019 þar sem óskað er eftir styrk til að standa straum af kostnaði vegna komu sjálfboðaliða til að vinna í skógræktum skógræktarfélaga í Vesturbyggð á árinu 2020.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn skógræktarfélaganna vegna beiðninnar.

     Málsnúmer 1911086

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Til kynningar

     5. Mál nr. 319, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

     Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 14. nóvember 2019 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

      Málsnúmer 1911091 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Hringsdalur í Arnarfirði - lúsameðhöndlun

      Lögð fram til kynningar tilkynning Arnarlax um aflúsun í samvinnu við Matvælastofnun á eldisstöðvum fyrirtækisins í Hringsdal í Arnarfirði dagana 12. nóvember til 14. nóvember 2019.

       Málsnúmer 1911076

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       7. Vatnsgjald sveitarfélaga - Mál SRN19040044

       Lagt fram til kynningar bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 13. nóvember 2019 vegna úrskurðar í máli nr. SRN17040840 frá 15. mars 2019 á grundvelli 10. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga.

        Málsnúmer 1911090

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        8. Mál nr. 320, almannatrygginar almennar íbúðir

        Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 14. nóvember 2019 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda,sérstakt byggðaframlag, veðsetningu).

         Málsnúmer 1911092

         Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


         9. Mál nr. 317, þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.

         Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 11. nóvember 2019 frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um um þjóðlendur og ákvörðunmarka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)

          Málsnúmer 1911079

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:21