Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #278

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. nóvember 2014 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 278. fundar miðvikudaginn 12. nóvember 2014 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Mattíasdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir séu við fundarboðun. Svo var ekki.
    Forseti óskaði eftir af

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 277

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1410005F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fasteignir Vesturbyggðar - 57

      Fundargerðin er í 2. töluliðum.
      Til máls tók: Bæjarstjóri.
      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1410011F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. ö - Vestur-Botn - Aðalfundur

        Fundargerðin er í 1. tölulið.
        Til máls tók: Bæjarstjóri.
        Fundargerðin lögð fram til kynningar.

          Málsnúmer 1410012F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 41

          Fundargerðin er í 9. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, ÁS og ÁDF.
          Fundargerðin lögð fram til kynningar.

            Málsnúmer 1410003F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Almenn erindi

            5. Bæjarráð - 716

            Fundargerðin er í 3. töluliðum.
            Til máls tók: Forseti.
            1.tölul.: Ása Dóra Finnbogadóttir, Ásgeir Sveinsson, Magnús Jónsson og Ásthildur Sturludóttir viku af fundi við afgreiðslu dagskrárliðarins.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1410014F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              7. Bæjarráð - 718

              Fundargerðin er í 2. töluliðum.
              Til máls tóku: Forseti, ÁDF, GÆÁ og ÁS.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1411005F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                11. Byggðakvóti 2014-2015

                Lagt fram bréf dags. 1. nóvember 2014 frá Grétari M. Guðfinnssyni til bæjarstjórnar Vesturbyggðar með ósk um úthlutun byggðakvóta fyrir bát hans.
                Til máls tók: Forseti.
                Magnús Jónsson vék af fundi við afgreiðslu dagskrárliðarins.
                Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að svara erindi Grétars M. Guðfinnssonar þar sem fram komi að bæjarráð Vesturbyggðar ákvað á 716. fundi sínum 22. október sl. sérreglur um úthlutun byggðakvóta í sveitarfélaginu og voru reglurnar sendar til ráðuneytisins fyrir lok tilkynningarfrests, sem var 31. október 2014.

                  Málsnúmer 1410042 4

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  12. Fjárhagsáætlun 2015

                  Lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar og stofnana fyrir árið 2015, 4ra ára áætlun 2015-2018, álagning skatta og þjónustugjaldskrár, reglur um niðurfellingu fasteignagjalda á árinu 2015 til ellilífeyrisþega og öryrkja og styrki til félagasamtaka vegna menningar-, björgunar- eða íþróttastarfsemi til greiðslu fasteignaskatts og fráveitugjalds.
                  Lagt fram drög að ”Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Vesturbyggðar.“
                  Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, skrifstofustjóri, ÁDF, ÁS, GÆÁ, GH og MJ.
                  Bæjarstjórn leggur til eftirfarandi gjaldastuðla á árinu 2015:
                  Útsvarshlutfall 14,52%
                  Fasteignaskattur A-flokkur 0,525%
                  Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
                  Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
                  Vatnsgjald ? íbúðarhúsnæði 0,450%
                  Vatnsgjald ? annað húsnæði 0,500%
                  Fráveitugjald 0,350%
                  Lóðaleiga 3,750%
                  Sorphreinsigjald ? íbúðarhúsnæði 17.400 kr. á grátunnu
                  Sorphreinsigjald ? íbúðarhúsnæði 6.400 kr. á blátunnu
                  Sorpeyðingargjald ? íbúðarhúsnæði 27.500 kr. á tunnu
                  Sumarhús ? sorpeyðingargjald 27.500 kr.
                  Lögbýli - sorpeyðingargjald 44.000 kr.
                  Umhverfisgjald á lögaðila flokkun samkv. gjaldskrá.

                  Forseti lét bóka: Breytingartillögum við seinni umræðu verði skilað inn til bæjarskrifstofu fyrir kl. 12.00 föstudaginn 21. nóvember nk.
                  Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2015 og 4ra ára áætlun 2015-2018 og drögum að ”Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Vesturbyggðar“ til seinni umræðu.

                    Málsnúmer 1408037 12

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fundargerðir til staðfestingar

                    6. Bæjarráð - 717

                    Fundargerðin er í 1. tölulið.
                    Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                      Málsnúmer 1410017F

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      8. Velferðarráð - 2

                      Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                      Til máls tók: Forseti.
                      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                        Málsnúmer 1410013F

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        9. Fræðslu og æskulýðsráð - 6

                        Fundargerðin er í 2. töluliðum.
                        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                          Málsnúmer 1410016F

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          10. Fræðslu og æskulýðsráð - 7

                          Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                          Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
                          5. tölul. Bæjarstjórn staðfestir tilnefningarnar í ungmennaráð Vesturbyggðar og óskar fulltrúunum velfarnaðar í störfum.
                          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                            Málsnúmer 1410019F

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00