Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #337

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. ágúst 2019 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Davíð Rúnar Gunnarsson (DRG) ritari
  • Esther Gunnarsdóttir (EG) varamaður
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) staðgengill bæjarstjóra
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
  • Jörundur Garðarsson (JG) varamaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Davíð Rúnar Gunnarsson embættismaður

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 337. fundar miðvikudaginn 28. ágúst 2019 kl. 17:00 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Forseti bæjarstjórnar Iða Marsibil Jónsdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
Í upphafi fundar var látins heiðurborgara Vesturbyggðar Jóns Magnússonar minnst með einnar mínútu þögn.

Almenn erindi

1. Samstarfs- og þjónusamningur við BsVest um málefni fatlaðs fólks

Sif Huld Albertsdóttir framkvæmdastjóri hjá Byggðasamlagi Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks fór yfir og kynnti samstarfssamning um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum. Vesturbyggð er aðili að samningnum ásamt Árneshreppi, Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Kaldrananeshreppi, Reykhólahreppi, Strandabyggð, Súðavíkurhreppi og Tálknafjarðarhreppi.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Milliþingnefnd - tillögur að breytingum á samþykktum og þingsköpum FV

Lagðar fyrir tillögur milliþinganefndar Fjórðungsþings Vestfirðinga um breytingar á samþykktum og þingsköpum Fjórðungssambands Vestfirðinga.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar gerir ekki athugasemd við tillögurnar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Seftjörn. Umsókn um stofnun tveggja nýrra lóða.

Erindi frá Ríkiseignum. Í erindinu er óskað eftir stofnun tveggja nýrra lóða úr landi Seftjarnar, L139849 í Vesturbyggð. Sótt er um stofnun Seftjarnar-Hrófsnes 18,85ha að stærð, þar sem núverandi húsakostur jarðarinnar, mhl. 02, 04, 05, 06, 07 og 11, eru á nýju lóðinni. Einnig er sótt um stofnun Móatúns, 2,87ha að stærð þar sem núverandi húsakostur jarðarinnar, mhl. 10 er á nýju lóðinni. Erindinu fylgja mæliblöð sem og umsóknir.

Erindið var tekið fyrir á 61. fundi Skipulags- og umhverifsráð þar sem það var samþykkt og vísað áfram til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir erindið.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Langahlíð 9 og 11, Bíldudal. Umsókn um lóð.

Erindi frá Hrafnshól ehf. Í erindinu er sótt um óstofnaðar lóðir að Lönguhlíð 9 og 11 til byggingar á þriggja íbúða raðhúsi, tvær 76,6m2 og ein 95m2.

Lóðirnar standa í dag á svæði sem er skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota, aðlaga þarf fyrirhugaða landnotkun að aðalskipulagi.

Skipulags- og umhverfisráð tók erindið fyrir á fundi og lagði til við bæjarstjórn Vesturbyggðar að úthlutunin verði samþykkt.

Til máls tók: ÁS
Bæjarstjórn samþykkir úthlutunina.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Langahlíð 16A,B og 18A, Bíldudal. Umsókn um lóð.

Erindi frá Nýjatúni ehf. Í erindinu er sótt um óstofnaðar lóðir að Lönguhlíð 16A,B og 18A. Áform umsækjenda er að byggja allt að 10 - 12, 55 m2 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum.

Lóðirnar standa í dag á svæði sem er skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota, aðlaga þarf fyrirhugaða landnotkun að aðalskipulagi.

Skipulags- og umhverfisráð tók erindið fyrir lagði til við bæjarstjórn Vesturbyggðar að úthlutunin verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir úthlutunina.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Fjallskil - kostnaður

Forseti bar fram fram tillögu um frestun dagsskárliðar.
Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer5

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Stjórnskipan Vesturbyggðar - breyting á skipan í ráð og nefndir

Lögð var fram tillaga um breytingar á nefndarskipan í fræðslu- og æskulýðsráði. Esther Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í fræðslu- og æskulýðsráði frá og með 1. janúar í stað Guðrúnar Eggertsdóttur.

Tillagan er samþykkt samhljóða.

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerð

8.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 872. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. júní 2019. Fundargerðin er í 2 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 873. fundar bæjarráðs sem haldinn var 2. júlí 2019. Fundargerðin er í 18 liðum.

Til máls tóku: MJ og GBS

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 874. fundar bæjarráðs sem haldinn var 16. júlí 2019. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til máls tóku: MÓÓ og GBS

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 875. fundar bæjarráðs sem haldinn var 25. júlí 2019. Fundargerðin er í 9 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 876. fundar bæjarráðs sem haldinn var 8. ágúst 2019. Fundargerðin er í 14 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 877. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. ágúst 2019. Fundargerðin er í 15 liðum.

Til máls tóku: MÓÓ og GBS

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 61. fundar skipulags- og umhverfisráðs sem haldinn var 24. júní 2019. Fundargerðin er í 10 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 10. fundar hafna- og atvinnumálaráðs sem haldinn var 25. júlí 2019. Fundargerðin er í 8 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


16.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 55. fundar fræðslu- og æskulýðsráðs sem haldinn var 14. ágúst 2019. Fundargerðin er í 6 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


17.

Lögð er fram til kynningar fundargerð 19. fundar fjallskilanefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 14. ágúst 2019. Fundargerðin er í 4 liðum.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40