Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Bæjarstjórn

Bæjarstjórn #362

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 18. ágúst 2021 og hófst hann kl. 17:00

Nefndarmenn
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) varamaður
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
  • Jörundur Garðarsson (JG) varamaður
  • Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varamaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 362. fundar miðvikudaginn 18. ágúst 2021 kl. 17:00 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Iða Marsibil Jónsdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
Jón Árnason boðaði forföll í hans stað situr fundinn Jörundur Garðarsson. Friðbjörg Matthíasdóttir boðaði forföll, í hennar stað situr fundinn Guðrún Eggertsdóttir. Magnús Jónsson boðaði forföll í hans stað situr fundinn Valdimar Ottósson. Gerður Björk Sveinsdóttir situr fundinn sem staðgengill bæjarstjóra.

Almenn erindi

1. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir

Tekin fyrir breyting í bæjarstjórn Vesturbyggðar. Valdimar Ottósson tekur sæti sem varamaður í stað Estherar Gunnarsdóttur sem flust hefur búferlum.

Til máls tók: Forseti

Valdimar er boðinn velkomin.

Valdimar Ottósson kemur inná fundinn sem varamaður Ásgeirs Sveinssonar

    • Ósk um leyfi .pdf

    Málsnúmer 2005004 7

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Útboð á sorphirðu fyrir Vesturbyggð

    Lögð fyrir opnunarskýrsla Ríkiskaupa vegna tilboða í sorphirðu í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi.

    Alls bárust 3 tilboð í verkið sem nær til 4 ára.

    Kubbur ehf. - ISK 349.357.226 með VSK
    Terra hf. - ISK 383.628.788 með VSK
    Íslenska gámafélagið ehf. - ISK 446.374.800 með VSK

    Verðmunur hæsta og lægsta tilboðs var um 97 milljónir eða um 28%

    Tilboðin hafa verið yfirfarin af Tækniþjónustu Vestfjarða.

    Til máls tók: Forseti

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir að gengið verði til samninga við Kubb ehf. með fyrirvara um samþykki Tálknafjarðarhrepps.

      • 2021-07-29_1517_Opnunarskýrsla.pdf

      Málsnúmer 1910179 6

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fundargerð

      3. Bæjarráð - 923

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 923. fundar bæjarráðs Vesturbyggðar, fundurinn var haldinn 22. júní 2021. Fundargerðin er í 16 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 3.1. #2105038 – Hugmyndir um héraðsskjalasafn - kynning
      • 3.2. #2104053 – Þróunarþorpið á Vatneyri
      • 3.3. #2106011 – Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
      • 3.4. #2101042 – Tilfærsla eldisstarfsemi og eldissvæða Arnarlax í Arnarfirði.
      • 3.5. #2106016 – Útgáfa á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði
      • 3.6. #2106024 – Þinggerð 66. Fjórðungsþings Vestfirðinga
      • 3.7. #2106036 – Fundargerð nr. 899 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
      • 3.8. #2102052 – Móttaka nýrra íbúa
      • 3.9. #2002038 – Heilsustígar
      • 3.10. #2102030 – Verbúð, Patrekshöfn - sala á eign.
      • 3.11. #2106041 – Rekstur og fjárhagsstaða 2021
      • 3.12. #2001009 – Þjóðgarður á sunnanverðum Vestfjörðum
      • 3.13. #2106017 – Umsagnarbeiðni gistileyfi - Móra ehf. Stóra-Krossholti Patreksfirði
      • 3.14. #2106025 – Kerfisáætlun 2021-2030 í opið umsagnarferli
      • 3.15. #2106013 – Tilkynning til Vesturbyggðar - ósk um álit vegna lokunar Siglunesvegar nr. 611 fyrir almennri umferð ökutækja.

      Málsnúmer 2106006F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      4. Bæjarráð - 924

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 924. fundar bæjarráðs Vesturbyggðar, fundurinn var haldinn 6. júlí 2021. Fundargerðin er í 11 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 4.1. #2102030 – Verbúð, Patrekshöfn - sala á eign.
      • 4.2. #2001009 – Þjóðgarður á sunnanverðum Vestfjörðum
      • 4.3. #2106067 – Viðhorfskönnun um stafræn samstarfsverkefni sveitarfélaga og niðurstaða greiningar um stafræna stöðu sveitarfélaga
      • 4.4. #2011014 – Upplýsingastefna Vesturbyggðar 2021
      • 4.5. #2103037 – Uppbygging fiskeldis og innviða á Vestfjörðum - samstarf sveitarfélaga
      • 4.6. #2103011 – Viðauki við innviðagreiningu Vesturbyggðar
      • 4.7. #2106070 – Örlygshafnarvegur - umsókn um framkvæmdaleyfi
      • 4.8. #2007046 – Vestfjarðavegur (60) um Dynjandsheiði, Penna - Þverdalsvatn - umsókn um framkvæmdaleyfi
      • 4.9. #2107003 – Áhaldahús Bíldudal
      • 4.10. #2105058 – Vatneyrarbúð, Patreksfirði
      • 4.11. #2106044 – Óskað eftir sveitarfélögum til að rýna verkfærakistu í loftlagsmálum

      Málsnúmer 2106007F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Skipulags og umhverfisráð - 86

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 86. fundar skipulags- og umhverfisráðs, fundurinn var haldinn 3. júlí 2021. Fundargerðin er í 5 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 5.1. #2106070 – Örlygshafnarvegur - umsókn um framkvæmdaleyfi
      • 5.2. #2007046 – Vestfjarðavegur (60) um Dynjandsheiði, Penna - Þverdalsvatn - umsókn um framkvæmdaleyfi
      • 5.3. #2107005 – Endurnýjun á veiðihúsi, Pennunes.
      • 5.4. #2106052 – Aðalstræti 128. Umsókn um lóð.
      • 5.5. #2106042 – Vinnuskóli hreinsun í Sauðlauksdal samkomulag við ScaleAQ

      Málsnúmer 2107001F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Bæjarráð - 925

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 925. fundar bæjarráðs Vesturbyggðar, fundurinn var haldinn 4. ágúst 2021. Fundargerðin er í 17 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 6.1. #2103038 – Auglýsing um ákvörðun ráðherra vegna neyðarstigs almannavarna af völdum Covid-19
      • 6.2. #2107015 – Fasteignir Vesturbyggðar - Ársreikningur 2020
      • 6.3. #2107021 – Launaþróun sveitarfélaga - minnisblað
      • 6.4. #2107023 – Stefnumótun Náttúrustofu Vestfjarða 2021
      • 6.5. #2101058 – Fundargerðir stjórnar Náttúrustofu Vestfjarða 2021
      • 6.6. #2103012 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2021
      • 6.7. #2102060 – Fundargerðir stjórnar Vestfjarðastofu 2021
      • 6.8. #2107004 – Fundargerð aðalfundar 2021
      • 6.9. #2107036 – Undirbúningur að uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
      • 6.10. #2009088 – Leiksvæði á Björgunum
      • 6.11. #2106052 – Aðalstræti 128. Umsókn um lóð.
      • 6.12. #2107026 – Viðbótarframlag 2020
      • 6.13. #2107043 – Framkvæmdaáætlun bæjarstjórnar - lagning vegar að fimm lóðum í Mórudal
      • 6.14. #2107044 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á Brjánslæk
      • 6.15. #2107031 – Grænbók um samgöngumál
      • 6.16. #2107035 – Grænbók um fjarskipti
      • 6.17. #2107034 – Umsókn um styrk úr Fiskeldissjóði 2021

      Málsnúmer 2107002F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      7. Fasteignir Vesturbyggðar - 77

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 77. fundar Fasteigna Vesturbyggðar, fundurinn var haldinn 4. ágúst 2021. Fundargerðin er í 1 lið.

      Til máls tók: Forseti

      • 7.1. #2107015 – Aðalfundur Fasteignir Vesturbyggðar ehf. 2021

      Málsnúmer 2107003F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      8. Bæjarráð - 926

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 926. fundar bæjarráðs Vesturbyggðar, fundurinn var haldinn 16. ágúst 2021. Fundargerðin er í 6 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 8.1. #1910179 – Útboð á sorphirðu fyrir Vesturbyggð
      • 8.2. #2108002 – Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis - Blús milli fjalls og fjöru FHP
      • 8.3. #2107017 – Engjar 2. Umsókn um gerð lóðarleigusamnings.
      • 8.4. #2106013 – Tilkynning til Vesturbyggðar - ósk um álit vegna lokunar Siglunesvegar nr. 611 fyrir almennri umferð ökutækja.
      • 8.5. #2108005 – Sviðsmyndagreining fyrir mögulega þróun Breiðafjarðar
      • 8.6. #2108009 – Mál nr. DMR20080058 - um greiðslu kostnaðar vegna fyrirhugaðra kostninga til Alþingis

      Málsnúmer 2108002F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      9. Skipulags og umhverfisráð - 87

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 87. fundar skipulags- og umhverfisráðs, fundurinn var haldinn 12. ágúst 2021. Fundargerðin er í 5 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 9.1. #2107017 – Engjar 2. Umsókn um gerð lóðarleigusamnings.
      • 9.2. #2101020 – Balar 9-11, umsókn um byggingaráform.
      • 9.3. #2106013 – Tilkynning til Vesturbyggðar - ósk um álit vegna lokunar Siglunesvegar nr. 611 fyrir almennri umferð ökutækja.
      • 9.4. #2011014 – Upplýsingastefna Vesturbyggðar 2021
      • 9.5. #2107044 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á Brjánslæk

      Málsnúmer 2108003F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      10. Hafna- og atvinnumálaráð - 32

      Lögð er fram til kynningar fundargerð 32. fundar hafna- og atvinnumálaráðs, fundurinn var haldinn 16. ágúst 2021. Fundargerðin er í 7 liðum.

      Til máls tók: Forseti

      • 10.1. #2004033 – Landfylling Bíldudal.
      • 10.2. #2108001 – Umsókn fyrir eldsneytisafgreiðslu við Patrekshöfn
      • 10.3. #2106049 – Vatnskrókur 22 og 23, umsókn um byggingarleyfi.
      • 10.4. #2011014 – Upplýsingastefna Vesturbyggðar 2021
      • 10.5. #2103077 – Sjávarútvegsskólinn 2021
      • 10.6. #2107027 – Leiðbeiningar um umskipun olíu
      • 10.7. #2105032 – Ársreikningur 2020 og fundargerð 63 fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

      Málsnúmer 2106004F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25


      Vesturbyggð

      Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

      +354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


      2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

      2018 Vefur ársins

      2020 Jafnlaunavottun