Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #12

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir

Almenn erindi

1. Fjallskilasjóður

Fjallskilanefnd leggur til við samráðsnefnd að nefndin taki til skoðunar kostnað við fjallskil 2015 og 2016 hjá sveitarfélögunum og hvernig skiptingu hans skuli háttað. Nefndin leggur til að fjallskilasjóður skuli vistaður hjá Tálknafjarðarhreppi.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjallskil 2016

Fjallskilasjóður sendir út bréf til leitarstjóra og óskar eftir upplýsingum um fjallskil 2016.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Erindisbréf fjallskilanefndar

Fjallskilanefnd bendir sveitarstjórn Tálknafjarðar og bæjarstjórn Vesturbyggðar á að taka þarf upp embættisbréf fjallskilanefndar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:12