Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #22

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. mars 2016 og hófst hann kl. 10:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson, skrifstofustjóri

    Gestur fundarins Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar.

    Almenn erindi

    1. Málefni Birkimelsskóla

    Vísað er í fundargerð 21. fundar fræðslu- og æskulýðsráðs frá 15. mars sl.
    Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi gerði grein fyrir tillögum sínum í málefnum Birkimelsskóla.
    Umræður urðu um tillögurnar og Ingvari falið að leggja fram lokatillögur.

      Málsnúmer 1602059 5

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Skólastefna Vesturbyggðar

      Rætt um skólastefnu Vesturbyggðar og stöðu innleiðingar á henni. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi mun skilar minnisblaði um stöðuna.

        Málsnúmer 1403060 15

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00