Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #37

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. nóvember 2017 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

    Almenn erindi

    1. Leikskólasamningur og leikskólareglur fyrir leikskóla Vesturbyggðar

    Leikskólasamningur- og leikskólareglur lagðar fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

      Málsnúmer 1711011

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Reglur um skólaakstur

      Reglur um skólaakstur í Vesturbyggð lagðar fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1705076 5

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Til kynningar

        3. Fjöldatölur í skólum Vesturbyggðar

        Fjöldatölur í skólum Vesturbyggðar lagðar fram til kynningar

          Málsnúmer 1711017

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Ytra mat Grunnskóla Vesturbyggðar

          Lagðar fram umbótaáætlanir grunnskólanna vegna ytra matsins sem fram fór á síðasta skólaári. Matið kom vel út fyrir báða skólanna og ýmsar góðar ábendingar komu fram sem unnið verður í á yfirstandandi skólaári.

            Málsnúmer 1612010 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Kjarasamningur kennara, bókun 1

            Tillögur kennara að umbótum í kennarastarfinu í tengslum við bókun 1, í kjarasamningum kennara lagðar fram til kynningar

              Málsnúmer 1702003 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Skólastjórafundur nr. 6

              Fundargerð skólastjórafundar lögð fram til kynningar.

                Málsnúmer 1711016

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Skólaþjónusta

                Upplýsingar um skólaþjónustu lagðar fram til kynningar

                  Málsnúmer 1711018

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30