Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #81

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 19. október 2022 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
 • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
 • Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
 • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
 • Ingibjörg Haraldsdóttir (IH) áheyrnafulltrúi
 • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður

Fundargerð ritaði
 • Gunnþórunn Bender formaður

Almenn erindi

1. Samstarfssamningur

Drög að samstarfssamningi við Samtökin 78 lagður fyrir fræðslu- og æskulýðsráð þar sem fram kemur þjónusta sem Samtökin 78 í formi fræðslu til barna og starfsmanna sem vinna með börn. Samningurinn nær yfir árin 2023 - 2025. Sviðsstjóra falið að gera breytingar á samningnum í samræmi við umræður á fundinum. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til við bæjarráð að samningurinn verði samþykktur með minniháttar breytingum.

  Málsnúmer 2210030

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Fræðsluráð, fundartími og fyrirkomulag

  Framhald af umræðu á síðasta fundi. Reglulegir fundir fræðslu- og æskulýðsráðs hafa verið annar miðvikudagur í mánuði kl. 16.30. Samþykkt að hafa fundi fræðslu- og æskulýðsráðs fyrsta mánudag í mánuði kl. 11.00 og verður þá næsti fundur ráðsins 7.nóvember kl. 11.00.

   Málsnúmer 2209013 3

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   Til kynningar

   3. Brotthvarf úr framhaldsskólum

    Málsnúmer 2205022 2

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    4. Ytra mat á leikskólum árið 2023 umsókn

    Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til að sviðsstjóri fjölskyldusvið og leikskólastjóri Arakletts vinni umsókn um ytra mat 2023, sbr. lög nr. 90/2008 um leikskóla og gildandi reglugerðir um mat og eftirlit.

     Málsnúmer 2210007

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     5. Bíldudalsskóli - húsnæði

     Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu aðgerðir sem hafa verið gerðar eftir að það kom upp að húsnæði Bíldudalsskóla er ónothæft vegna myglu.

      Málsnúmer 2209057 5

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Tónlistarskóli: mat á starfsáætlun

      Skólastjóri Tónlistaskólans fór yfir mat á starfsáætlun Tónlistaskóla Vesturbyggðar

       Málsnúmer 2109004 2

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       7. Starfsáætlun Tónlistaskóla 2022-2023

       Frestað til næsta fundar.

        Málsnúmer 2210034 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        8. Félagsmiðstöðvar 2022 - 2023

        Íþrótta og tómstundafulltrúi kom inn á fundinn undir þessum lið og fór yfir starfsáætlun félasmiðstöðvanna Vest-End á Patreksfirði og Dimon á Bíldudal

         Málsnúmer 2207036

         Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


         9. Starfsáætlun Patreksskóla 2022 - 2023

         Farið var yfir starfsáætlun Patreksskóla fyrir skólaárið 2022 - 2023.

          Málsnúmer 2210033

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30