Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #93

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 22. apríl 2024 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
  • Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
  • Silja Baldvinsdóttir (SB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Skóladagatal í grunn, leik og tónlistaskóla Vesturbyggðar 2024 - 2025

Tónlistaskólastjóri lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2024 - 2025.Skóladagatalið samþykkt með fyrirvara um breytingar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Dreyfibréf vegna undanþága í kennarastörf -breytt verklag

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur

Magnús Árnason verkefnastjóri kom á fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu hönnunar og undirbúnings á húsnæði fyrir Bíldudalsskóla.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Patreksskóli, skólalóð endurnýjun og viðhald

Magnús Árnason verkefnastjóri kom á fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu hönnunar og framkvæmda við skólalóð við Patreksskóla.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:10