Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #150

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. mars 2017 og hófst hann kl. 15:00

    Fundargerð ritaði
    • Friðbjörg Matthíasdóttir hafnarstjóri

    Almenn erindi

    1. Öryggismál hafna Vesturbyggðar

    Áframhald umræðu um öryggismál hafna Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1703030 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Olís - Olíudæla við Bíldudalshöfn.

      Erindi frá Olís þar sem óskað er eftir að fá að setja upp dælu með sjálfssala fyrir litaða díselolíu á flotbryggjunni á Bíldudal. Dæla á plani verður fjarðlægð og núverandi tankur verður notaður áfram fyrir nýju dæluna. Hafnarstjórn samþykkir erindið og beinir því til umsækjanda að vera í samráði við forstöðumann tæknideildar Vesturbyggðar um nánari staðsetningu og útfærslu.

        Málsnúmer 1703035

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Hagvon umsókn um byggingar- og athafnalóð við Eyragötu

        Umsókn frá Hagvon ehf. um byggingar- og athafnalóð við Eyrargötu, erindi vísað frá skipulags- og umhverfisráði. Hafnarstjórn tekur undir með skipulags- og umhverfisráði að forstöðumanni tæknideildar verði falið að láta fara fram grenndarkynningu vegna færslu á byggingarreit innan lóðarinnar.

          Málsnúmer 1606007 9

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Hafnarasmbandið varðar kynningu á starfsemi hafna.

          Erindi frá hafnarsambandi Íslands vegna tilboðs um gerð kynningarefnis um hafnir í samstarfi við Hringbraut. Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1703020

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Hafnarsambandið "verið viðbúin" námsskeið 4.maí.2017

            Kynning á námskeiði um viðbrögð við óvæntum viðburðum á höfnum. Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1703021

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Til kynningar

              6. Hafnarsamband Ísl. fyrirspurn um fjárhagsstöðu hafnasrsjóðs

              Lagt fram svarbréf frá Vesturbyggð til kynningar.

                Málsnúmer 1612028 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Cruise Iceland ráðstefna Ísafirði vor 2017

                Ráðstefna á Ísafirði 3. og 4. apríl 2017. Eru skemmtiferðaskip á réttri leið? Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1703029

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12