Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð - 644

Málsnúmer 1205015F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. júní 2012 – Bæjarstjórn

1. Fundargerðin er í 15. töluliðum. Til máls tóku: Forseti, MÓH, bæjarstjóri og ÁS.7.tölul. Bæjarstjórn staðfestir samhljóða framkvæmdaleyfi fyrir snjóflóðavarnir á Patreksfirði.9.tölul. Bæjarstjórn óskar eftir því að unnin verði frumathugun í samráði við Ofanflóðasjóð og Veðurstofu Íslands á ofanflóðavörnum í Litla-Dal og ofan Sigtúns á Patreksfirði.12.tölul. Bæjarstjórn lagði fram bókun: ”Í ljósi lokunar útbúa Landsbankans á landsbyggðinni skorar bæjarstjórn Vesturbyggðar á stjórnvöld að grípa til aðgerða til að verja þjónustu við íbúana, í nafni alvöru samfélagslegrar ábyrgðar sem ríkisbankinn Landsbankinn telur sig ekki þurfa að stunda.“Fundargerðin staðfest samhljóða.




5. júní 2012 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð síðasta fundar.