Hoppa yfir valmynd

Jarðhitarannsóknir í Vesturbyggð

Málsnúmer 1301002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. janúar 2013 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Sölva Sólbergssyni vegna jarðhitarannsókna í Vesturbyggð. Bora á tvær holur á þeim stað þar sem líkur voru á að finna heitt vatn skv. niðurstöðum hitastigulsborana sl haust. Hlutur Vesturbyggðar verður að hámarki 300 þúsund krónur. Bæjarráð samþykkir framkvæmdina.




8. janúar 2013 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar skýrsla Hauks Jóhannessonar um jarðhitarannsóknir í Vesturbyggð.
Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn OV um framhald málsins.