Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #665

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 8. janúar 2013 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Bæjarráð - 664

    Lögð fram fundargerð bæjarráðsfundar nr. 664 til kynningar.

      Málsnúmer 1212003F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Til kynningar

      2. Jöfnunarsjóður yfirlit_húsaleigubóta_2012

      Lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði vegna húsaleigubóta til kynningar.

        Málsnúmer 1212042

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        13. Jarðhitarannsóknir í Vesturbyggð

        Lögð fram til kynningar skýrsla Hauks Jóhannessonar um jarðhitarannsóknir í Vesturbyggð.
        Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn OV um framhald málsins.

          Málsnúmer 1301002 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fundargerðir til kynningar

          3. HeilVest fundargerð stjórnar nr,90

          Lögð fram til kynningar fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða nr. 90.

            Málsnúmer 1212055

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            4. SÍS fundargerð stjórnar nr.802

            Lögð fram fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 802 til kynningar. Meðfylgjandi er listi yfir veitt starfsleyfi á árinu.

              Málsnúmer 1212054

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              5. Náttúrustofa fundargerð stjórnar nr.78

              Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Náttúrustofu nr. 78.

                Málsnúmer 1301004

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Almenn erindi

                6. Lausaganga búfjár

                Bjarni, Finnbogi og Haraldur mæta á fundinn.

                Bjarni Hákonarson, Haraldur Bjarnason og Finnbogi Kristjánsson komu inn á fundinn.
                Rætt um búfjársamþykkt Vesturbyggðar.
                Ákvörðun frestað til næsta fundar bæjarráðs.

                  Málsnúmer 1211097 12

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  7. Athugasemd við vegna samþykktar um hundahald.

                  Lögð fram athugasemd Þrastar Guðbergs Reynissonar vegna samþykktar um hundahald.
                  Máli frestað til næsta fundar.

                    Málsnúmer 1210077 6

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    8. Sýslumaðurinn óinnheimt þinggjöld afsriftarbeiðni

                    Lögð fram afskriftarbeiðni frá Sýslumanninum á Patreksfirði vegna óinnheimtra þinggjalda. Niðurstaða færð í trúnaðarmálabók.

                      Málsnúmer 1212051

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      9. Umsókn um styrk vegna MS verkefnis um öldunarmál.

                      Lögð fram umsókn um styrk frá Margréti Brynjólfsdóttur til rannsóknar á líkamlegu ástandi, þátttöku, umhverfi og þjónustu við eldri borgara sem búa heima á sunnanverðum Vestfjörðum. Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið allt að 150 þúsund krónur vegna vinnulauna og aksturs vegna gagnöflunar innan héraðs.

                        Málsnúmer 1301001

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        10. Sögufélag Barðstrandarsýslu styrkbeiðni

                        Lögð fram styrkumsókn frá Sögufélagið Barðastrandarsýslu vegna útgáfu árbókar félagsins árið 2012, að upphæð 120 þúsund krónur. Bæjarráð samþykkir umsóknina.

                          Málsnúmer 1212050

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          11. Sýslumaðurinn Dalbraut 14 Bd. beiðni um rekstrarleyfi

                          Máli vísað til byggingarfulltrúa og skipulags-og byggingarnefndar.

                            Málsnúmer 1212053 3

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            12. Sýslumaðurinn Stiklusteinar rekstrarleyfi fyrir Lönguhlíð 26 Bd.

                            Lögð fram umsóknarbeiðni um rekstrarleyfi fyrir Lönguhlíð 26 á Bíldudal. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við rekstrarleyfið.

                              Málsnúmer 1212052

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30