Hoppa yfir valmynd

Samstarfssamningur Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Málsnúmer 1501057

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. mars 2015 – Bæjarráð

Lagður fram samstarfssamningur Vesturbygggðar og Tálknafjarðarhrepps, dags. 31.12.2011, yfirlit og útreikninga á uppgjöri samstarfsverkefna 2014, þjónustusamning milli Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps ásamt fylgiskjölum.
Mættar til viðræðna við bæjarráð Arnheiður Jónsdóttir félagsmálafulltrúi og Davíð Rúnar Gunnarsson slökkviliðsstjóri.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera drög að nýjum samstarfssamningi við Tálknafjarðarhrepp.




17. febrúar 2015 – Bæjarráð

Frestað til næsta fundar.