Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #725

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. febrúar 2015 og hófst hann kl. 10:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Steampunk hátíð 2015, styrkumsókn

    Lögð fram umsókn frá Ingimar Oddssyni vegna Steampunkhátíðar 2015. Bæjarráð samþykkir 200 þúsund króna styrk.

      Málsnúmer 1502020

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samstarfssamningur Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

      Frestað til næsta fundar.

        Málsnúmer 1501057 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Refaveiðar

        Lagður fram tölvupóstur frá Birni Jóhannessyni lögfræðingi Vesturbyggðar.
        Bæjarstjóra falið að auglýsa eftir grenjaskyttu á innra svæði á Barðaströnd.
        Bæjarstjóra falið að ræða við ráðnar grenjaskyttur í Vesturbyggð um grenjavinnslu í sveitarfélaginu.

          Málsnúmer 1410015 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Ferðaþjónusta fatlaðra

          Framhald frá síðustu fundum.
          Bæjarráð veitir bæjarstjóra heimild til að ganga til samninga við Keran S. Ólason um akstur fyrir eldri borgara og fatlaða íbúa.

            Málsnúmer 1412081 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Framkvæmdir 2015

            Elfar Steinn Karlsson kom inn á fundinn.
            Farið yfir framkvæmdir 2015.

              Málsnúmer 1501037 13

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Fjármála-og efnahagsr. beiðni um samþykkt bæjarstjórnar á landskiptum á lóð Brjánslækjarkirkju

              Framhald frá síðasta fundi.
              Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við erindið.

                Málsnúmer 1502011 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Skipulagsstofnun endurupptaka á úrskurði um Vestfjarðarveg samkv.erindi frá Vegagerðinni

                Lögð fram bréf frá Skipulagsstofnunar vegna endurupptöku á úrskurði um Vestfjarðaveg skv. erindi frá Vegagerðinni.

                Bæjarráð Vesturbyggðar gerir ekki athugasemdir við endurupptökuna og leggur áherslu á að málinu verði hraðað eins mikið og kostur er. Samfélagið í Barðastrandarsýslum hefur beðið með óþreyju í tugi ára eftir að vegabótum ljúki á Vestfjarðavegi 60, stórum áfanga er að ljúka með veglagningu í Kjálkafirði og Mjóafirði og er það vel.

                Nú verður grátlegri og fáránlegri umræðu að ljúka sem tafið hefur veglanginu um Gufudalssveit og sátt að nást um lagningu vegar í sveitinni, þar sem hagsmunir samfélagsins alls eru hafðir að leiðarljósi.

                  Málsnúmer 1502012

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. SÍS boðun landsþings 17.04.15

                  Lögð fram til kynningar boðun landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga 17. apríl 2015.

                    Málsnúmer 1502013 2

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Kór ML styrkumsókn

                    Lögð fram umsókn frá kór Menntaskólans að Laugarvatni til Danmerkur. Bæjarstjórn samþykkir 10 þúsund króna styrk til kórsins.

                      Málsnúmer 1502019

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      11. Alþingi atvinnuveganefnd beiðni um umsögn um náttúrupassa mál nr.455

                      Lagt fram frumvarp til laga um náttúrupassa, beiðni um umsögn. Bæjarráð óskar eftir almennum kynningarfundi i Vesturbyggð frá Atvinnuvegaráðuneyti um frumvarp til laga um náttúrupassa.

                        Málsnúmer 1502021

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        12. Velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp til lagsa um aðbúnað,hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks mál nr.454

                        Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólk, beiðni um umsögn.

                          Málsnúmer 1502023

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          13. Umhverfis-og samgöngunefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um stjórn vatnsmála mál nr.511

                          Lagt fram frumvarp til laga um stjórn vatnsmála, beiðni um umsögn.

                            Málsnúmer 1502024

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            14. Umhverfis-og samgöngunefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum mál nr.427

                            Lagt fram frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, beiðni um umsögn.

                              Málsnúmer 1502025

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              16. Beiðni um þátttöku í kostnaði við endurmat.

                              Lögð fram drög að bréfi til Ofanflóðasjóðs þar sem farið er fram á að sjóðurinn taki þátt í kostnaði við endurmat á ofanflóðavörnum í sveitarfélaginu.
                              Bæjarstjóra falið að senda bréfið.

                                Málsnúmer 1502063

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                17. Frönsk menningartengsl á Patreksfirði

                                Lagt fram bréf frá Maríu Óskarsdóttur varðandi frönsk menningartengsl á Patreksfirði.
                                Bæjarstjóra falið að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.

                                  Málsnúmer 1410088

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  Fundargerðir til kynningar

                                  10. Fundargerðir stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga 2. og 9. febrúar

                                  Lögð fram fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 2. og 9. febrúar 2015.

                                    Málsnúmer 1502058

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    Til kynningar

                                    15. Samningur um sóknaráætlun Vestfjarða

                                    Lagður fram til kynningar samningur um sóknaráætlun Vestfjarða.

                                      Málsnúmer 1502059

                                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00