Hoppa yfir valmynd

Umsóknir um foreldragreiðslur 2015

Málsnúmer 1507054

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. ágúst 2015 – Bæjarráð

Lagðar fram "Reglur Vesturbyggðar um foreldragreiðslur vegna gæslu barns hjá öðrum en dagforeldrum." Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið. Rætt um fyrirkomulag foreldragreiðslna í öðrum sveitarfélögum með samsvarandi reglum og Vesturbyggð.
Bæjarráð staðfestir gildandi reglur og felur félagsmálastjóra að auglýsa eftir dagforeldrum.




6. ágúst 2015 – Bæjarráð

Lagðar fram umsóknir um foreldragreiðslur 2015 og athugasemdir foreldra um reglur Vesturbyggðar.
Reglur Vesturbyggðar eru í samræmi við reglur annarra sveitarfélaga sem bjóða upp á foreldragreiðslur. Bæjarskoðun felur bæjarstjóra að fara yfir reglurnar fyrir næsta fund í samræmi við umræður á fundinum fyrir næsta fund.