Hoppa yfir valmynd

Umhverfistofnun beiðni um tilnefningu fulltrúa í samstarfshóp um friðlýsingu Látrabjargs

Málsnúmer 1703018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. mars 2017 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 27. febrúar sl. frá Umhverfisstofnun með ósk um tilnefningu fulltrúa í samstarfshóp um friðlýsingu á Látrabjargi innan jarðarinnar Hvalllátra auk Bæjarbjargs.
Bæjarráð tilnefnir Friðbjörgu Matthíasdóttur, bæjarstjóra í samráðshópinn sem fulltrúa Vesturbyggðar.




20. febrúar 2018 – Bæjarráð

Bæjarráð tilnefnir Ásthildi Sturludóttir, bæjarstjóra sem fulltrúa Vesturbyggðar í starfshóp um friðlýsingu Látrabjargs í stað Friðbjargar Matthíasdóttur, sem gengdi starfi bæjarstjóra í fæðingarorlofi ráðins bæjarstjóra.