Hoppa yfir valmynd

Járnhóll. Umsókn um lóð fyrir áhaldahús.

Málsnúmer 2010044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. október 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vesturbyggðar dags. 14. október 2020. Í erindinu er sótt um byggingarlóðina að Járnhól 10, Bíldudal undir húsnæði og athafnarsvæði þjónustumiðstöðvar Vesturbyggðar á Bíldudal skv. skipulagi.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið og leggur til við bæjarstjórn að úthlutunin verði samþykkt.
21. október 2020 – Bæjarstjórn

Erindi frá sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vesturbyggðar dags. 14. október 2020. Í erindinu er sótt um byggingarlóðina að Járnhól 10, Bíldudal undir húsnæði og athafnarsvæði þjónustumiðstöðvar Vesturbyggðar á Bíldudal.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir úthlutunina.