Hoppa yfir valmynd

Engjar 2. Umsókn um gerð lóðarleigusamnings.

Málsnúmer 2107017

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. ágúst 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Sonju Ísafold Eliason, dags. 7.júlí 2021. Í erindinu er óskað eftir gerð lóðarleigusamnings fyrir Engjar 2, Patreksfirði. Erindinu fylgir lóðablað, dags. 26. apríl 2017.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
16. ágúst 2021 – Bæjarráð

Erindi frá Sonju Ísafold Eliason, dags. 7.júlí 2021. Í erindinu er óskað eftir gerð lóðarleigusamnings fyrir Engjar 2, Patreksfirði. Erindinu fylgir lóðablað, dags. 26. apríl 2017.

Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir erindið.