Hoppa yfir valmynd

Krossholt S1, umsókn um lóð

Málsnúmer 2111015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. nóvember 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Hafsbrún ehf, dags. 3. nóvember 2021. Í erindinu er sótt um 1,23 ha smábýlalóð á Krossholtum til byggingar einbýlishúss.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við Bæjarstjórn Vesturbyggðar að umsóknin verði samþykkt.
25. nóvember 2021 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindi frá Hafsbrún ehf, dags. 3. nóvember 2021. Í erindinu er sótt um 1,23 ha smábýlalóð á Krossholtum til byggingar einbýlishúss. Skipulags- og umhverfisráð lagði til við Bæjarstjórn Vesturbyggðar á 90. fundi sínum 15. nóvember sl. að umsóknin yrði samþykkt.

Til máls tóku: Forseti,

Bæjarstjórn samþykkir úthlutun lóðarinnar til Hafsbrún ehf.