Hoppa yfir valmynd

Ytri-Bugur, Langholt. Umsókn um lóð.

Málsnúmer 2208044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. september 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Val Sæþór Valgeirssyni, dags. 25.08.2022. Í erindinu er sótt um frístundalóðina að Ytri-Bug á Barðaströnd.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að úthlutunin verði samþykkt en vekur athygli bæjarstjórnar á því að klára þarf veglagningu að svæðinu skv. deiliskipulagi.
21. september 2022 – Bæjarstjórn

Lagt fyrir erindi frá Val Sæþór Valgeirssyni, dags. 25.08.2022. Í erindinu er sótt um frístundalóðina að Ytri-Bug á Barðaströnd.

Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn að úthlutunin verði samþykkt en vekur athygli bæjarstjórnar á því að klára þarf veglagningu að svæðinu skv. deiliskipulagi.

Til máls tók: Varaforseti

Bæjarstjórn samþykkir úthlutun lóðarinnar en vekur athygli umsækjenda á því að unnið er að lausn á aðkomu að svæðinu.