Hoppa yfir valmynd

Rekstur og fjárhagsstaða 2023

Málsnúmer 2302088

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. mars 2023 – Bæjarráð

Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fór yfir rekstur sveitarfélagsins fyrir janúarmánuð. Reksturinn er í samræmi við áætlun.
9. maí 2023 – Bæjarráð

Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fór yfir rekstur sveitarfélagsins fyrir janúar til mars. Rekstarniðurstaða samstæðunnar er betri en áætlun gerði ráð fyrir. Rekstrarniðurstaða A hluta er lakari en áætlun gerir ráð fyrir og munar þar um fjármagnsgjöld.
13. júní 2023 – Bæjarráð

Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fór yfir rekstur sveitarfélagsins fyrir janúar til apríl.
12. september 2023 – Bæjarráð

Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fór yfir rekstur sveitarfélagsins fyrir janúar til júlí.