Hoppa yfir valmynd

Skýrsla eldvarnareftirlitsins fyrir árið 2022

Málsnúmer 2306081

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. júní 2023 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Skýrsla slökkviliðsstjóra um framkvæmd eldvarnareftirlits árið 2022 lögð fram.

Bæjarstjóra Vesturbyggðar og sveitarstjóri Tálknafjarðahrepps er falið að fara yfir skýrslu slökkviliðsstjóra í samræmi við athugasemdir á fundinum.
4. júlí 2023 – Bæjarráð

Davíð Rúnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, mætir til fundarins til að ræða framkvæmd eldvarnareftirlit ársins 2022. Slökkviliðsstjóra falið að gera lagfæringar á skýrslu eftirlitsins og leggja að nýju fyrir bæjarráð. Enn fremur var honum falið að leggja fram tillögu að forgangsröðun eldvarnareftirlits á næstu 12 mánuðum.