Hoppa yfir valmynd

Stefnumótun lagareldis

Málsnúmer 2307002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. september 2023 – Bæjarráð

Kynnt er sameiginleg umsögn Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps, dags. 8. september 2023, við greinargerð matvælaráðuneytisins um Fiskeldissjóð, sem barst sveitarfélögunum til umsagnar 1. september sl.




17. október 2023 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Matvælaráðuneytið hefur kynnt til samráðs mál nr. 182/2023, "Uppbygging og umgjörð lagareldis - Stefna til ársins 2040". Umsagnarfrestur er til og með 04.11.2023.

Samráðsnefndin fagnar því að stefnumótun um uppbyggingu og umgjörð lagareldis sé komin fram. Samráðsnefndin er sammála um að gera sameiginlega umsögn að stefnumótuninni. Samráðsnefndin leggur til við bæjarráð Vesturbyggðar og sveitartsjórn Tálknafjarðarhrepps að gerð verði sameiginleg umsögn.




19. desember 2023 – Bæjarráð

Kynnt er sameiginleg umsögn umsögn Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps við stefnumótun um uppbyggingu lagareldis.