Málsnúmer 2307002
17. október 2023 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps
Samráðsnefndin fagnar því að stefnumótun um uppbyggingu og umgjörð lagareldis sé komin fram. Samráðsnefndin er sammála um að gera sameiginlega umsögn að stefnumótuninni. Samráðsnefndin leggur til við bæjarráð Vesturbyggðar og sveitartsjórn Tálknafjarðarhrepps að gerð verði sameiginleg umsögn.