Hoppa yfir valmynd

Hagi - Breytingar á lóðum

Málsnúmer 2309027

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. september 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Björgu G. Bjarnadóttur, dags. 2. september 2023. Í erindinu er óskað eftir breytingu á lóðum innan marka Haga, Barðaströnd. Breytingin er eftirfarandi:

Hagi II, L201209. Lóðin var 3ha en verður rúmir 41ha eftir breytingu.
Tungumúli, L223387. Lóðin var 0,7ha en verður 3,2ha eftir breytingu.
Grænhóll 1, L225786. Lóðin var 0,3ha en verður um 1ha eftir breytingu.
Höfði, L218799. Lóðin var 1ha en verður 15,7ha eftir breytingu.

Erindinu fylgja ný mæliblöð.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að stækkun lóðanna verði samþykkt.




13. september 2023 – Bæjarstjórn

Tekið fyrir erindi frá Björgu G. Bjarnadóttur, dags. 2. september 2023. Í erindinu er óskað eftir breytingu á lóðum innan marka Haga, Barðaströnd. Breytingin er eftirfarandi:

Hagi II, L201209. Lóðin var 3ha en verður rúmir 41ha eftir breytingu.
Tungumúli, L223387. Lóðin var 0,7ha en verður 3,2ha eftir breytingu.
Grænhóll 1, L225786. Lóðin var 0,3ha en verður um 1ha eftir breytingu.
Höfði, L218799. Lóðin var 1ha en verður 15,7ha eftir breytingu.

Erindinu fylgja ný mæliblöð.

Skipulags- og umhverfisráð tók málið fyrir á 109. fundi sínum þar sem það lagði til við bæjarstjórn að stækkun lóðanna verði samþykkt.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir stækkun lóðanna.