Hoppa yfir valmynd

Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða

Málsnúmer 2311043

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. nóvember 2023 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Jafnréttisstofu dags. 13. nóvember sl. með ábendingu til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða.