Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #38

Fundur haldinn í Miðtúni 1, Tálknafirði, 12. nóvember 2013 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Friðbjörg Matthíasdóttir Formaður

Heiðrún Eva Konráðsdóttir sat fundinn undir 1. lið.

Almenn mál

1. Málefni MEÓ

Heíðrún Eva Konráðsdóttir, forstöðumaður Minjasafnsins á Hnjóti kom inn á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar:
-Ný stofnskrá fyrir MEÓ.
-Safnastefna fyrir MEÓ.
-Fjárhagsáætlun fyrir MEÓ 2014.
-Söfnunar-og sýningarstefna fyrir MEÓ.

Fjárhagsáætlun vísað til sveitarstjórna til samþykktar.

Stjórn MEÓ skipa:
Fulltrúar Vesturbyggðar er bæjarráð Vesturbyggðar:
-Friðbjörg Matthíasdóttir
-Ásgeir Sveinsson
-Guðrún Eggertsdóttir
Fulltrúi Tálknafjarðarhrepps úr samráðsnefnd.
-Birna Benediktsdóttir
Fulltrúi afkomenda Egils Ólafssonar á Hnjóti:
-Egill Ólafsson.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Sameiginleg framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs-og íþróttamálum?

Rætt um sameiginlega framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs og íþróttamálum á sunnanverðum Vestfjörðum.
Vísað til sveitarstjórna til umræðu og ákvarðanatöku.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00