Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #38

Fundur haldinn í Miðtúni 1, Tálknafirði, 12. nóvember 2013 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Friðbjörg Matthíasdóttir Formaður

    Heiðrún Eva Konráðsdóttir sat fundinn undir 1. lið.

    Almenn mál

    1. Málefni MEÓ

    Heíðrún Eva Konráðsdóttir, forstöðumaður Minjasafnsins á Hnjóti kom inn á fundinn undir þessum lið.
    Lagt fram til kynningar:
    -Ný stofnskrá fyrir MEÓ.
    -Safnastefna fyrir MEÓ.
    -Fjárhagsáætlun fyrir MEÓ 2014.
    -Söfnunar-og sýningarstefna fyrir MEÓ.

    Fjárhagsáætlun vísað til sveitarstjórna til samþykktar.

    Stjórn MEÓ skipa:
    Fulltrúar Vesturbyggðar er bæjarráð Vesturbyggðar:
    -Friðbjörg Matthíasdóttir
    -Ásgeir Sveinsson
    -Guðrún Eggertsdóttir
    Fulltrúi Tálknafjarðarhrepps úr samráðsnefnd.
    -Birna Benediktsdóttir
    Fulltrúi afkomenda Egils Ólafssonar á Hnjóti:
    -Egill Ólafsson.

      Málsnúmer 1101042 6

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Sameiginleg framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs-og íþróttamálum?

      Rætt um sameiginlega framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs og íþróttamálum á sunnanverðum Vestfjörðum.
      Vísað til sveitarstjórna til umræðu og ákvarðanatöku.

        Málsnúmer 1311055 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00