Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 19. janúar 2023 og hófst hann kl. 15:30
Nefndarmenn
- Fjölnir Úlfur Ágústsson (FÚÁ) aðalmaður
- Guðrún Ýr Grétarsdóttir (GÝG) aðalmaður
- Íris Emma Sigurpálsdóttir (ÍES) aðalmaður
- Sigurlaug Anna Evudóttir (SAE) aðalmaður
- Tryggvi Sveinn Eyjólfsson (TSE) aðalmaður
Starfsmenn
- Guðný Lilja Pálsdóttir (GLP) frístundafulltrúi
Fundargerð ritaði
- Guðný Lilja Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Almenn erindi
1. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir 2022
Guðrún Ýr Grétarsdóttir býður sig fram sem formann tl 31. ágústs 2023 og allir samþykktir því.
Ráðið verður svo endurskoðað á þeim tímapunkti.
2. Vinnuskóli
Að nemendur fá starfskynningar frá fyrirtækjum á svæðinu.
Kennsla frá launafulltrúa varðandi hvernig laun og skattar virkar.
Fá fyrirlestur, þá eins og KVAN sem er mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í áhrifaríku námskeiðshaldi, sérsniðnum þjálfunarlausnum. Dæmi um námskeið er Sjálfstraust og samanburður. Námskeið sem bætir sjálfstraustið.
Til kynningar
3. Ungmennaráð Vesturbyggðar
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir erindisbréf ásamt reglur um ungmennaráð.
Nefndin var samþykkt því að kynna sér reglurnar betur, ásamt því hvort hægt væri að betrumbæta reglurnar.
4. Ungmennaráð Vesturbyggðar
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir hvort að ungmennaráð vill standa fyrir viðburðum í Vesturbyggð.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
Íþrótta- og tómstundarfulltrúi býður fundarmönnum velkomna á fyrsta fund ungmennaráðs 2023.