Málsnúmer 2201017
19. janúar 2022 – Bæjarstjórn
Forseti bar upp tillögur um breytingar á nefndarskipan, Hjörtur Sigurðsson tekur sæti sem aðalmaður í menningar- og ferðamálaráði í stað Svövu Gunnarsdóttur. Þá er Silja Björg Ísafoldardóttir tilnefnd sem varamaður í menningar- og ferðamálaráði.
Til máls tók: Forseti
Bæjarstjórn staðfestir tillöguna samhljóða.
11. maí 2022 – Bæjarstjórn
Varaforseti bar upp tillögur um breytingar á nefndarskipan yfirkjörstjórnar og kjörstjórna í Vesturbyggð vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
Yfirkjörstjórn
Hafdís Rut Rudolfsdóttir
Ólafur Steingrímsson
Rafn Hafliðason
Varamenn
Geir Gestsson
Inga Hlín Valdimarsdóttir
Davíð Rúnar Gunnarsson
Kjörstjórn Barðaströnd
María Úlfarsdóttir
Edda Kristín Eiríksdóttir
Ólafur Gestur Rafnsson
Varamenn
Hákon Bjarnason
Ólöf Guðrún Þórðardóttir
Þórhildur Jóhannesdóttir
Kjörstjórn Bíldudal
Ólafía Björnsdóttir
Silja Baldvinsdóttir
Erla Rún Jónsdóttir
Varamenn
Lára Þorkelsdóttir
Jóna Runólfsdóttir
Sigurmundur Freyr Karlsson
Kjörstjórn Patreksfirði
Þóra Sjöfn Kristinsdóttir
Hrönn Árnadóttir
Símon Símonarson
Varamenn
Eiður Thoroddsen
Anna Stefanía Einarsdóttir
Kristján Arason
Til máls tók: Varaforseti
Samþykkt samhljóða
9. júní 2022 – Bæjarstjórn
Lögð fram tillaga um að Jón Árnason skipi stöðu forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
Samþykkt samhljóða
Jón tók við stjórn fundarins sem forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
Fyrir liggur tillaga um að Þórkatla Soffía Ólafsdóttir og Jón Árnason verði skipuð fulltrúar Nýrrar Sýnar í bæjarráði, Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir og Friðbjörn Steinar Ottósson sem varafulltrúa. Þá liggur fyrir tillaga um að fulltrúi D-lista og óháðra í bæjarráði verði Anna Vilborg Rúnarsdóttir og Guðrún Eggertsdóttir sem varafulltrúi.
Forseti leggur til að Þórkatla Soffía Ólafsdóttir skipi stöðu formanns bæjarráðs Vesturbyggðar og Jón Árnason varaformann bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða
Forseti tilnefnir Friðbjörn Steinar Ottósson sem fyrsta varaforseti bæjarstjórnar og D-listi og óháðir tilnefna Ásgeir Sveinsson sem annan varaforseta.
Samþykkt samhljóða
Fyrir liggur tillaga um að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla skv. 32. gr. samþykkta um stjórn Vesturbyggðar nr. 558/2022 til að skipa í ráð og nefndir Vesturbyggðar.
Samþykkt samhljóða.
15. júní 2022 – Bæjarráð
Skipað í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn Vesturbyggðar og bókun bæjarstjórnar Vesturbyggðar frá 372. bæjarstjórnar þar sem bæjarráði var falin fullnaðarafgreiðsla skv. 32. gr. samþykkta um stjórn Vesturbyggðar nr. 558/2022 til að skipa í ráð og nefndir Vesturbyggðar.
Skipulags - og umhverfisráð:
Barði Sæmundsson
Jón Garðar Jörundsson
Jóhann Pétur Ágústsson
Friðbjörg Matthíasdóttir
Jóhanna Gísladóttir
Til vara:
Kristján Finnbogason
Véný Guðmundsdóttir
María Ósk Óskarsdóttir
Gunnar Sean Eggertsson
Ásdís Snót Guðmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Menningar- og ferðamálaráð
Ramon Flaviá Piera
Hjörtur Sigurðsson
Gunnþórunn Bender
María Ósk Óskarsdóttir
Anna Vilborg Rúnarsdóttir
Til vara:
Óskar Leifur Arnarson
Silja Björg Ísafoldardóttir
Iða Marsibil Jónsdóttir
Jón Árnason
Ásgeir Sveinsson
Hafna- og atvinnumálaráð
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Jörundur Garðarsson
Valgerður Ingvadóttir
Gísli Ægir Ágústsson
Magnús Jónsson
Til vara:
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Iða Marsibil Jónsdóttir
Marteinn Þór Ásgeirsson
Valdimar Bernódus Ottósson
Petrína Sigrún Helgadóttir
Samþykkt samhljóða
Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps
Skipað fulltrúm bæjarráðs Vesturbyggðar
Samþykkt samhljóða
Fasteignir Vesturbyggðar:
Skipað fulltrúum bæjarráðs Vesturbyggðar
Samþykkt samhljóða
Almannavarnanefnd:
Bæjarstjóri
Samþykkt samhljóða.
28. júní 2022 – Bæjarráð
Skipað í ráð og nefndir skv. samþykktum um stjórn Vesturbyggðar og bókun bæjarstjórnar Vesturbyggðar frá 372. bæjarstjórnar þar sem bæjarráði var falin fullnaðarafgreiðsla skv. 32. gr. samþykkta um stjórn Vesturbyggðar nr. 558/2022 til að skipa í ráð og nefndir Vesturbyggðar.
Fræðslu- og æskulýðsráð:
Gunnþórunn Bender
Páll Vilhjálmsson
Silja Baldvinsdóttir
Guðrún Eggertsdóttir
Petrína Sigrún Helgadóttir
Til vara:
Friðbjörn Steinar Ottósson
Steinunn Fjeldsted Sigmundsdóttir
Kristján Finnbogason
Ásgeir Sveinsson
Maggý Hjördís Keransdóttir
Velferðarráð
Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Maggý Hjördís Keransdóttir
Til vara:
Bergrún Halldórsdóttir
Hlynur Halldórsson
Ólafur Byron Kristjánsson
Fjallskilanefnd
Ásgeir Sveinsson
Víðir Hólm Guðbjartsson
Til vara:
Guðbjartur Gísli Egilsson
Ólafur Haraldsson
Öldrunarráð
Karólína Guðrún Jónsdóttir
María Úlfarsdóttir
Tryggvi Baldur Bjarnason
Til vara:
Anna Vilborg Rúnarsdóttir
Jóhann Pétur Ágústsson
Jón Árnason
Vestur-Botn
Sigurður Viggósson
Arnheiður Jónsdóttir
Hjörtur Sigurðsson
Til vara:
Jón Árnason
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Guðrún Eggertsdóttir
Yfirkjörstjórn
Hafdís Rut Rudolfsdóttir
Ólafur Steingrímsson
Rafn Hafliðason
Til vara:
Geir Gestsson
Inga Hlín Valdimarsdóttir
Davíð Rúnar Gunnarsson
Undirkjörstjórn á Patreksfirði
Þóra Sjöfn Kristinsdóttir
Karólína Guðrún Jónsdóttir
Símon Símonarson
Til vara:
Jón Bessi Árnason
Anna Stefanía Einarsdóttir
Kristján Arason
Undirkjörstjórn á Bíldudal
Ólafía Björnsdóttir
Silja Baldvinsdóttir
Erla Rún Jónsdóttir
Til vara:
Lára Þorkelsdóttir
Jóna Runólfsdóttir
Sigurmundur Freyr Karlsson
Undirkjörstjórn á Barðaströnd
María Úlfarsdóttir
Edda Kristín Eiríksdóttir
Ólafur Gestur Rafnsson
Til vara:
Hákon Bjarnason
Ólöf Guðrún Þórðardóttir
Þórhildur Jóhannesdóttir
Samþykkt samhljóða.
9. ágúst 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð
Guðrún Eggertsdóttir setti fundinn sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
Guðrún lagði til að Gunnþórun Bender verði formaður ráðsins og Páll Vilhjálmsson varaformaður.
Samþykkt samhljóða
Páll tók við stjórn fundarins.
1. september 2022 – Velferðarráð
Jóhann Örn setti fundinn sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
Hann lagði til að Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir yrði kosin formaður og Solveig Björk Bjarnadóttir varaformaður.
Samþykkt samhljóða
Svanhvít Sjöfn tók við fundarstjórn.
13. september 2022 – Menningar- og ferðamálaráð
Anna Vilborg Rúnarsdóttir setti fundinn sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
Anna Vilborg lagði til að Ramon Flaviá Piera yrði formaður ráðsins. Samþykkt samhljóða.
Ramon tók við stjórn fundarins og lagði til að Anna Vilborg Rúnarsdóttir yrði varaformaður og að Gunnþórunn Bender yrði ritari ráðsins. Samþykkt samhljóða.
Lagt til að fundir nefndarinnar verði haldnir kl. 9 á þriðjudögum í viku fyrir reglulegan fund bæjarstjórnar, sem haldinn er þriðja miðvikudag hvers mánaðar. Samþykkt samhljóða.
23. nóvember 2022 – Bæjarstjórn
Forseti bar upp tillögur um breytingar á nefndarskipan í skipulags- og umhverfisráði, hafna- og atvinnumálaráði og menningar- og ferðamálaráði Vesturbyggðar
Skipulags - og umhverfisráð munu skipa:
Jóhann Pétur Ágústsson
Barði Sæmundsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Friðbjörg Matthíasdóttir
Ólafur Byron Kristjánsson
Til vara:
Svanhvít Skjaldardóttir
Friðbjörn Steinar Ottósson
Tryggvi Baldur Bjarnason
Gunnar Sean Eggertsson
Guðrún Eggertsdóttir
Samþykkt samhljóða
Menningar- og ferðamálaráð
Ásgeir Sveinsson
Steinunn Sigmundsdóttir
Friðbjörn Steinar Ottósson
Hlynur Freyr Halldórsson
Anna Vilborg Rúnarsdóttir
Til vara:
Svanhvít Skjaldardóttir
Davíð Valgeirsson
Jón Árnason
Petrína Sigrún Helgadóttir
Maggý Hjördís Keransdóttir
Samþykkt samhljóða
Hafna- og atvinnumálaráð
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Einar Helgason
Tryggvi Baldur Bjarnason
Valdimar Bernódus Ottósson
Jónína Helga Sigurðard. Berg
Til vara:
Hlynur Freyr Halldórsson
Steinunn Sigmundsdóttir
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Anna Vilborg Rúnarsdóttir
Matthías Ágústsson
Samþykkt samhljóða
Fráfarandi nefndarmönnum eru þökkuð vel unnin störf.
6. desember 2022 – Menningar- og ferðamálaráð
Steinunn og Hlynur boðuðu forföll, ekki náðist að boða varamenn í þeirra stað.
Jón Árnason setti fundinn sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
Jón lagði til að Ásgeir Sveinsson yrði formaður ráðsins. Samþykkt samhljóða.
Ásgeir tók við stjórn fundarins og lagði til að Anna Vilborg Rúnarsdóttir yrði varaformaður. Samþykkt samhljóða.
Umræðum um fundartíma verður frestað til næsta fundar.
19. janúar 2023 – Ungmennaráð Vesturbyggðar
Guðrún Ýr Grétarsdóttir býður sig fram sem formann tl 31. ágústs 2023 og allir samþykktir því.
Ráðið verður svo endurskoðað á þeim tímapunkti.