Hoppa yfir valmynd

Ungmennaráð Vesturbyggðar #6

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 19. janúar 2023 og hófst hann kl. 15:30

Nefndarmenn
 • Fjölnir Úlfur Ágústsson (FÚÁ) aðalmaður
 • Guðrún Ýr Grétarsdóttir (GÝG) aðalmaður
 • Íris Emma Sigurpálsdóttir (ÍES) aðalmaður
 • Sigurlaug Anna Evudóttir (SAE) aðalmaður
 • Tryggvi Sveinn Eyjólfsson (TSE) aðalmaður
Starfsmenn
 • Guðný Lilja Pálsdóttir (GLP) frístundafulltrúi

Fundargerð ritaði
 • Guðný Lilja Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Íþrótta- og tómstundarfulltrúi býður fundarmönnum velkomna á fyrsta fund ungmennaráðs 2023.

Almenn erindi

1. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir 2022

Guðrún Ýr Grétarsdóttir býður sig fram sem formann tl 31. ágústs 2023 og allir samþykktir því.

Ráðið verður svo endurskoðað á þeim tímapunkti.

  Málsnúmer 2201017 11

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Vinnuskóli

  Að nemendur fá starfskynningar frá fyrirtækjum á svæðinu.

  Kennsla frá launafulltrúa varðandi hvernig laun og skattar virkar.

  Fá fyrirlestur, þá eins og KVAN sem er mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í áhrifaríku námskeiðshaldi, sérsniðnum þjálfunarlausnum. Dæmi um námskeið er Sjálfstraust og samanburður. Námskeið sem bætir sjálfstraustið.

   Málsnúmer 1903211

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   Til kynningar

   3. Ungmennaráð Vesturbyggðar

   Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir erindisbréf ásamt reglur um ungmennaráð.

   Nefndin var samþykkt því að kynna sér reglurnar betur, ásamt því hvort hægt væri að betrumbæta reglurnar.

    Málsnúmer 2201004 5

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    4. Ungmennaráð Vesturbyggðar

    Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir hvort að ungmennaráð vill standa fyrir viðburðum í Vesturbyggð.

     Málsnúmer 2201004 5

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     5. Íþrótta og tómstundafulltrúi

     Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir starfið sitt og hvað væri framundan.

      Málsnúmer 2204021 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00