Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #24

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 5. mars 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Berglind Eir Egilsdóttir (BEE) aðalmaður
  • Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) embættismaður
Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS

Velferðarráð hyggst hefja vinnu við að setja reglur samkvæmt 45.grein laga um félagþjónustu nr. 40/1991 með síðari breytingum sem fjallar um húsnæðismál. Í vinnu sinni tekur Velferðarráðið tilit til reglna annara sveitarfélaga og viðmiðunarfjárhæðar.

    Málsnúmer 1901062 4

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Trúnaðarmál

    Trúnaðarmál skráð í trúnaðarmálabók

      Málsnúmer 1705079 4

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Til kynningar

      3. Ósk um umsögn um þingsályktunartillögu um heilbrigðistefnu til ársins 2030, 509. mál. - Velferðarnefnd Alþingis

      Lagt fram til kynningar

        Málsnúmer 1902029 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Málefni aldraðra - frumvarp til laga

        Lagt fram til kynningar

          Málsnúmer 1902002 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Ósk um umsögn á tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 274. mál. - Velferðarnefnd Alþingis

          Lagt fram til kynningar

            Málsnúmer 1902003 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15