Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #28

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 14. október 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Húsnæðisstuðningur frítekjumörk

Félagsmálaráðueytið hefur gefið út Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur með síðari breytingum. Þar sem frítekjumörk eru hækkuð.
Velferðarráð leggur til að þessi frítekjumörk verði lögð til grundvallar í reglum sveitarfélagana um sérstakan húsnæðisstuðning.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Vesturbyggð - Aðalskipulag 2018-2030

Velferðarráð fór endurskoðun aðalskiptulags Vesturbyggðar.
Velferðarráð vill vekja athygli á að í sveitarfélaginu sé aðgengi fyrir alla. Vill vekja athygli á öryggi í umferð t.d. fyrir börn með gangbrautum og gangstéttum einnig með aðgerðum til að lækka hraðan við staði þar sem börn eru s.s. við skóla.

Málsnúmer14

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. kosning varaformanns Velferðarráðs

Helga Birna Berthelsen fulltrúi Tálknafjarðarhrepps í Velferðarráði var einróma kosin varaformaður

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Trúnaðarmál

Trúnaðarmál lögð fyrir fundinn
skráð í Trúnaðarmálabók

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

5. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS

Velferðarráð vill benda á að ekkert leíguhúsnæði er skilgreint sem félagslegt leiguhúsnæði í sveitarfélögunum en telur fulla þörf fyrir því. Í framhaldi af því yrðu settar reglur um hverjir gætu nýtt sér húsnæðið . Samkvæmt lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu með síðari breytingum kemur fram í 45.gr. að sveitarfélög skulu, eftir því sem kostur er og þörf er á, tryggja framboð af leiguhúsnæði .... handa þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra aðstæðna.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk úr dreifbýli 2019

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Fundargerð BsVest 12. júlí 2019

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Fundargerð heilbrigðisnefndar 12.09.2019 - Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00