StjórnsýslaStofnanirMuggsstofaFélagsheimiliÍ sveitarfélaginu eru þrjú félagsheimili, það eru Baldurshagi á Bíldudal, félagsheimili Patreksfjarðar og Birkimelur á Barðaströnd. Þar að auki er hægt að leigja íþróttahúsið á Tálknafirði, Vindheima á Táknafirði og…HafnirFjórar hafnir eru í Vesturbyggð, það eru Patreksfjarðarhöfn, Bíldudalshöfn, Tálknafjarðarhöfn og Brjánslækjarhöfn. Til viðbótar sér sveitarfélagið um að öryggi og reglum sér framfylgt í einkahöfinni við…VatneyrarbúðVatneyrarbúð er þekkingarsetur og samvinnurými sem var formlega opnað árið 2024. Því er ætlað að vera glæsilegur samkomustaður þekkingar og umræðna. Einstaklingum og fyrirtækjum býðst að leigja sér aðstöðu þar til lengri eða skemmri tíma…SlökkviliðSlökkviliðið í sveitarfélaginu er með stöðvar á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal. Í þeim starfa 17 slökkviliðsmenn á Patreksfirði, 10 á Tálknafirði og 11 á Bíldudal.ÞjónustumiðstöðvarÞjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins sinna margvíslegum verkefnum og veita íbúum, fyrirtækjum og stofnunum ýmsa þjónustu. Þar á meðal er: Viðhald gatna og opinna svæða Viðhald og endurnýjun veitukerfis Merkingar og málning gatna…