Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #659

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 29. október 2012 og hófst hann kl. 14:30

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Fundurinn var haldinn þriðjudaginn, 30. október .

Fundargerðir til staðfestingar

1. Bæjarráð - 658

Lögð fram fundargerð bæjarráðsfundar nr. 658.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

2. Framkvæmdaleyfi vegna sæstrengs í Patreksfirði

Lagt fram erindi frá Orkubúi Vestfjarða þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi vegna lagningar sæstrengs í Patreksfjörð. Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir að veita Orkubúi Vestfjarða framkvæmdaleyfi vegna lagninga sæstrengs í Patreksfirði.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Aðalstræti 71a

Lagt fram kauptilboð frá Guðjóni Bjarnasyni í Aðalstræti 71a að upphæð 700 þúsund krónur. Vesturbyggð er eigandi af 16,66% hlut af húsnæðinu. Allir húseigendur hafa samþykkt framlagt tilboð í húseignina. Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir framkomið tilboð.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Athugasemd við vegna samþykktar um hundahald.

Lagt fram erindi frá Þresti Reynissyni þar sem gerð er athugasemd við samþykkt um hundahald í Vesturbyggð.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að koma með útfærslu á reglugerðinni í ljósi athugasemda frá Þresti G. Reynissyni.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Fjárhagsáætlun 2013

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun og gjaldskrá fyrir fyrir fjárhagsáætlun 2013.

Unnið er að gerð frekari gagna sem verða afhent á fundinum

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Ályktun Lögreglufélags Vestfjarða

Lögð fram ályktun frá félagsfundi Lögreglufélags Vestfjarða þar sem þungum áhyggjum er lýst yfir niðurskurði á fjárheimildum til lögreglunnar á Vestfjörðum.
Bæjarráð Vesturbyggðar tekur undir áhyggjur Lögreglufélags Vestfjarða og hvetur stjórnvöld til að endurskoða fjárheimildir þannig að Lögreglan geti sinnt verkefnum sínum.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

4. Atvinnuráðuneytið byggðakvóti 2012-2013

Lagt fram til kynningar úthlutun atvinnuvegaráðuneytis á byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2012-2013.
Patreksfirði er úthlutað 164 þorskígildistonnum og Bíldudal 118 þorskígildistonnum. Ekki er úthlutaður byggðakvóti fyrir Brjánslæk.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30