Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #724

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 5. febrúar 2015 og hófst hann kl. 15:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Til kynningar

    1. Breiðafjarðarnefnd fundargerð stjórnar nr.143

    Fundargerð Breiðafjarðarnefndar nr. 143 til kynningar.

      Málsnúmer 1501025

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Refaveiðar

      Lagt fram erindi frá Marinó Thorlacius og afgreiðslu atvinnuvegaráðs við því. Bæjarráð samþykkir að grenjavinnsla í sveitarfélaginu verði endurskoðuð. Bæjarstjóra falið að fara yfir samninga með lögfræðingi sveitarfélagsins.

        Málsnúmer 1410015 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. NAVE fundargerð stjórnar nr.93

        Lögð fram fundargerð stjórnar NAVE nr. 93.

          Málsnúmer 1501069

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. SÍS boðun landsþings 17.04.15

          Lagt fram bréf Sambands Íslenskra sveitarfélaga um landsþing sem haldið verður í Salnum í Kópavogi 17. apríl 2015.

            Málsnúmer 1502013 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Fjármála-og efnahagsr. beiðni um samþykkt bæjarstjórnar á landskiptum á lóð Brjánslækjarkirkju

            Lagt fram erindi frá Fjármála-og efnahagsráðuneytis þar sem óskað er eftir samþykki sveitarstjórnar vegna landsskipta á lóð Brjánslækjarkirkju. Bæjarráð frestar málinu.

              Málsnúmer 1502011 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Varðar þarfagreiningu starfsaðstöðu

              Lagt fram erindi frá starfsmönnum Skorar vegna starfsaðstöðu. Vísað til vinnuhóps um húsnæðismál.

                Málsnúmer 1502003

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Húsnæðismál, skipun vinnuhóps.

                Vinnuhópur um húsnæðismál verði skipaður eftirfarandi aðilum:
                Bæjarráði, bæjarstjóra og forstöðumanni Tæknideildar. Auk þess verða kallaðir til þeir hagsmunaaðilar sem eiga hverju sinni.

                  Málsnúmer 1501061 7

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Málefni björgunarsveita

                  Rætt um björgunarsveitir í Vesturbyggð og stuðning sveitarfélagsins við þær.
                  Ákvörðun frestað til næsta fundar.

                    Málsnúmer 1501062 3

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Framkvæmdir 2015

                    Elfar Steinn Karlsson forstöðumaður Tæknideildar kom inn á fundinn.
                    Rætt um framkvæmdir 2015.
                    Bylta og Brattahlíð.
                    Lagt fram tilboð í hönnun á Aðalstræti, Patreksfirði frá Verkís að upphæð 2.380.000 kr.
                    Samþykkt að leggja 200 þúsund í framkvæmdir við félagsmiðstöðina á Bíldudal.

                      Málsnúmer 1501037 13

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00