Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #324

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júní 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) starfandi bæjarstjóri
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) forseti
  • Jörundur Garðarsson (JG) varamaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Ramon Flavià Piera (RFP) varamaður
Fundargerð ritaði
  • Davíð Rúnar Gunnarsson

Fundargerð

1. Bæjarstjórn - 322

Forseti óskaði eftir afbrigði þannig að nýr dagskrárliður bætist við dagskrá fundarins sem 1. töluliður Fundagerð Bæjarstjórnar númer 322 lögð fram til kynningar og aðir liðir færast þá aftar sem því nemur.
Afbrigðið samþykkt samhljóða.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer 1805003F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarstjórn - 323

Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls tók: forseti

Málsnúmer 1805004F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 836

Fundargerð í 4 töluliðum.
Til máls tóku: forseti, ÁS

Liður 1. í fundagerð - vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar.
Liður 2. í fundagerð Lögreglusamþykkt.
Bæjarstjórn samþykkir lögreglusamþykktina og vísar henni til annarrar umræðu.

Málsnúmer 1805009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 837

Fundargerð í 9 töluliðum
Oddviti minnihluta leggur fram eftirfarandi tillögu:
Fulltrúar á landsþingi Sambands íslenskra Sveitarfélaga verði skipaðir bæði frá minnihluta og meirihluta í ljósi þess að nú á sveitarfélagið tvo aðalfulltrúa vegna fjölgunar í sveitarfélaginu.
Tillagan var borin upp og samþykkt samhljóða.

Forseti leggur til að fulltrúar á landsþingi Sambands Íslenskra Sveitarfélaga verði

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Friðbjörg Matthíasdóttir
til vara
María Ósk Óskarsdóttir
Ásgeir Sveinsson

Til máls tóku: forseti, FM,

Málsnúmer 1806001F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Skipulags og umhverfisráð - 48

Fundargerðin er í 3. töluliðum.

Málsnúmer 1806003F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

6. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir.

Kosið í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn Vesturbyggðar

Skipulags - og umhverfisráð:
Barði Sæmundsson
Jón Garðar Jörundsson
Jóhann Pétur Ágústsson
Friðbjörg Matthíasdóttir
Jóhanna Gísladóttir

Til vara:
Kristján Finnbogason
Véný Guðmundsdóttir
María Ósk Óskarsdóttir
Gunnar Sean Eggertsson
Ragna Jenný Friðriksdóttir

Samþykkt samhljóða.

Fræðslu- og æskulýðsráð:
Jónas Heiðar Birgisson
Guðrún Eggertsdóttir
Davíð Þorgils Valgeirsson
Petrína Sigrún Helgadóttir
Ragna Berglind Jónsdóttir

Til vara:
Elín Eyjólfsdóttir
Birta Eik Fanneyjar Óskarsdóttir
Guðbjartur Gísli Egilsson
Zane Kauzena
Sædís Eiríksdóttir

Samþykkt samhljóða.

Velferðarráð:
Lilja Sigurðardóttir
Bergrún Halldórsdóttir
Kristín Brynja Gunnarsdóttir

Til vara:
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Véný Guðmundsdóttir
Heba Harðardóttir

Samþykkt samhljóða.

Yfirkjörstjórn í Vesturbyggð:
Finnbjörn Bjarnason
Ólafur Steingrímsson
Rafn Hafliðason

Varamenn:
Hrafnhildur Bára Erlingsdóttir
Geir Gestsson
Bríet Arnardóttir

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Patreksfirði:
Karólína G. Jónsdóttir
Hrönn Árnadóttir
Þóra Sjöfn Kristinsdóttir

Varamenn:
Sigríður Erlingsdóttir
Eiður Thoroddsen
Anna Stefanía Einarsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Bíldudal:
Heba Harðardóttir
Ólafía Björnsdóttir
Hannes Friðriksson

Varamenn:
Margrét Hjartardóttir
Valgerður Jónasdóttir
Guðmundur Valgeir Magnússon

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Barðaströnd:
Barði Sveinsson
María Úlfarsdóttir
Silja Björg Ísafoldardóttir

Varamenn:
Jakob Pálsson
Rósa Ívarsdóttir
Gísli Á. Gíslason

Samþykkt samhljóða.

Fasteignir Vesturbyggðar:
Egill Össurarson
Guðný Sigurðardóttir
Jónas Heiðar Birgisson

Til vara;
Jón Árnason
Friðbjörg Matthíasdóttir
María Ósk Óskarsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Vesturbotn:
Sigurður Viggósson
Arnheiður Jónsdóttir
Hjörtur Sigurðsson

Til vara:
Magnús Jónsson
Guðrún Bergmann Leifdóttir
Barði Sæmundsson

Samþykkt samhljóða.

Fjallskilanefnd:
Ásgeir Sveinsson
Sveinn Eyjólfur Tryggvason

Til vara:
Guðbjartur Gísli Egilsson
Ólafur Helgi Haraldsson

Samþykkt samhljóða.

Almannavarnanefnd:
Starfandi bæjarstjóri

Samþykkt samhljóða.

    Málsnúmer 1806003 4

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    7. Breyting á samþykktum Vesturbyggðar

    Forseti óskar eftir afbrigði af dagskrá og sett verði inn liðurinn, breyting á samþykktum Vesturbyggðar verði sá liður númer 7 á dagskrá.
    Samþykkt samhljóða.

    Forseti ber undir bæjarstjórnina til fyrstu umræðu að grein 46 í samþykktum Vesturbyggðar verði breytt á eftirfarandi hátt: Að hafnanefnd verði hafna- og atvinnumálanefnd og verði skipuð 5 nefndarmönnum.

    Bæjarstjórn leggur til að eftirfarandi aðilar skipi nefndina að breytingu lokinni:

    Jörundur Garðarson
    Guðrún Anna Finnbogadóttir
    Valgerður Ingvadóttir
    Gísli Ægir Ágústsson
    Magnús Jónsson

    Til vara:
    Óskar Gíslason
    Iða Marsibil Jónsdóttir
    Marteinn Þór Ásgeirsson
    Valdimar Bernódus Ottósson
    Petrína Sigrún Helgadóttir

    Samþykkt samhljóða.

    Að atvinnu- og menningarráð verði menningar- og ferðamálaráð og verði skipuð 5 nefndarmönnum.

    Bæjarstjórn leggur til að eftirfarandi aðilar skipi ráðið að breytingu lokinni:

    María Ósk Óskarsdóttir
    Gunnþórunn Bender
    Ramon Flavià Piera
    Ragna Jenný Friðriksdóttir
    Svava Gunnarsdóttir
    Til vara:
    Aron Ingi Guðmundsson
    Ester Gunnarsdóttir
    Óskar Leifur Arnarson
    María Ragnarsdóttir
    Hjörtur Sigurðsson

    Í samþykktum sveitarfélagsins komi í stað þjónustuhóps aldraðra, öldrunarráð skv. nýjum lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.

    Í ljósi þess að verið er að leggja til breytingu á samþykktum sveitarfélagsins, leggur forseti til að þessum lið verði vísað til annarrar umræðu á auka fundi bæjarstjórnar.

      Málsnúmer 1806019 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      8. Sumarfrí bæjarstjórnar 2018

      Forseti leggur til að þessum lið verði frestað.

        Málsnúmer 1806018 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00