Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Bæjarstjórn

Bæjarstjórn #328

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) varamaður
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) ritari
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir ritari

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 328. fundar miðvikudaginn 28. nóvember 2018 kl. 17:00 að Aðalstræti 75, Patreksfirði. Varaforseti bæjarstjórnar María Ósk Óskarsdóttir setti fundinn. Iða Marsibil Jónsdóttir hefur óskað eftir því að fá að sitja fundinn í fjarfundi og er það borið upp til samþykktar. Það er samþykkt samhljóða. Varaforseti kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.

Fundargerð

1. Bæjarráð - 850

Fundargerðin er í 19 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 1.1. #1810030 – Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2018-19
  • 1.2. #1809015 – Tálknafjörður - Patreksfjörður - morgunferðir
  • 1.3. #1807037 – Starfslok fráfarandi bæjarstjóra
  • 1.4. #1810032 – Nefndarsvið Alþingis - Ósk um umsögn á þingsályktunartillögu um samgönguáætlun árið 2019-2033, mál 173
  • 1.5. #1810031 – Nefndarsvið Alþingis - Ósk um umsögn á þingsályktunartillögu um fimm ára samgönguáæltun fyrir árið 2019-2023, 172.mál
  • 1.6. #1810053 – Atvinnuveganefnd - Umsögn um frumvarp til laga um veiðigjöld
  • 1.7. #1810069 – Viðtalstimar bæjarstjóra
  • 1.8. #1810027 – Náttúrustofa Vestfjarða - Fundargerð nr. 110
  • 1.9. #1810046 – Guðmundur Halldórsson - Vestfirðingabann
  • 1.10. #1810047 – Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð stjórnar SÍS nr 864
  • 1.11. #1810050 – Úttekt Deloitte á rekstri sjávarútvegs á Norð-Vesturlandi
  • 1.12. #1810049 – Samtök um kvennaathvarf - Umsókn um rekstarstyrk fyrir árið 2019
  • 1.13. #1810048 – Araklettur - niðurfelling leikskólagjalda
  • 1.14. #1810056 – Pólónía - Umsókn um styrk
  • 1.15. #1810058 – Landssamband slökkvilið og sjúkrfl. - Ósk um styrk vegna árlegs Eldvarnarátaks LSS
  • 1.16. #1810059 – Rauðhetta - styrkur vegna sýningar 28. mars 2019 á Patreksfirði
  • 1.17. #1810063 – Rafstöðin, félagasamtök - Umsókn um þjónustu við salerni
  • 1.18. #1810068 – Lagning ljósleiðara 2019
  • 1.19. #1810064 – Kolbrún Pálsdóttir - Ónýt geymluvara

Málsnúmer 1810006F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarráð - 851

Fundargerðin er í 17 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, GE og ÞSÓ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 2.1. #1811048 – Araklettur bílastæði - Uppástungur um úrbætur bílastæðamála við leikskólann
  • 2.2. #1811045 – Allsherjar- og menntamálanefnd - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms um uppreist æru, mál 222
  • 2.3. #1811047 – Atvinnuveganefnd - Umsögn um þingsályktunartillögu um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, mál 20
  • 2.4. #1811076 – Velferðarnefnd alþingis - Umsögn um þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun í húsnæðismálum, mál 5
  • 2.5. #1811060 – BsVest-fundargerð stjórnar 13.9.2018
  • 2.6. #1811046 – SÍS - Rekstarkostnaður á heilsdagsígildi í leikskólum ár 2017
  • 2.7. #1811049 – Heilbrigðiseftirlit Vestfj - Fundargerð 26.10.2018
  • 2.8. #1811050 – NAVE - Fundargerð stjórnar Náttúrustofu Vestfjara nr. 111
  • 2.9. #1811055 – EBÍ - Ágóðahlutagreiðsla 2018
  • 2.10. #1811066 – Eldhús - Araklettur
  • 2.11. #1811063 – Aðalstræti 74 - Vatnstjón
  • 2.12. #1811057 – Fjárbeiðni - Stígamót
  • 2.13. #1811074 – Snjómokstur í þéttbýli 2018-2019
  • 2.14. #1811029 – Persónuvernd - innleiðing nýrra laga
  • 2.15. #1811083 – Íþróttamiðstöðin Bylta - vetraropnunartími
  • 2.16. #1805024 – Sorphirða í Vesturbyggð - samningar.

Málsnúmer 1811008F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 852

Varaforseti leggur til að umræður um fundargerðir bæjarráðs, dagskrárliðir 3 - 7 um fjárhagsáætlun fari fram undir lið 14 málsnr. 1808009 - Fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt samhljóða.

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 3.1. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811010F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 853

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 4.1. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811011F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Bæjarráð - 854

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 5.1. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811012F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bæjarráð - 855

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 6.1. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811013F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Bæjarráð - 856

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 7.1. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811015F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Skipulags og umhverfisráð - 53

Fundargerðin er í 7 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.

Liður 2, málsnr.1811041. Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda í Skápadal, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um stofnun 54.595m2 vegsvæðis í landi Skápadals, landeignarnr. L139925. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið. Bæjarstjórn samþykkir stofnun lóðar undir vegsvæði í landi Skápadals.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 8.1. #1710023 – Umferðaröryggi Bíldudal.
  • 8.2. #1811041 – Vegagerðin - Umsókn um stofnun vegsvæðis úr landi Skápadals.
  • 8.3. #1811052 – Fremri Hvesta - Skógræktaráform
  • 8.4. #1811081 – Hvestuvirkjun. Ósk um breytingu á deilskipulagi.
  • 8.5. #1407020 – Erindisbréf: Skipulags- og umhverfisráð
  • 8.6. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.
  • 8.7. #1810045 – Hreinsunarátak í Vesturbyggð

Málsnúmer 1810009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Hafna- og atvinnumálaráð - 3

Fundargerðin er í 13 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS, Bæjarstjóri, ÞSÓ, MJ og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 9.1. #1810054 – Framkvæmdir við hafnir Vesturbyggðar
  • 9.2. #1811105 – Stefnumótun fyrir hafnir og atvinnulíf í Vesturbyggð
  • 9.3. #1811102 – Gjaldskrá hafnasjóðs Vesturbyggðar
  • 9.4. #1810060 – Hafnarsamband Íslands - Fundargerð stjórnar nr. 406
  • 9.5. #1811089 – Fundargerð stjórnar nr. 407 - Hafnarsamband Íslands
  • 9.6. #1811001 – Hafnarteigur 4. Umsókn um byggingarleyfi, matshl 05.
  • 9.7. #1811103 – Straumnes - Kaldbakshús
  • 9.8. #1808003 – Umsókn um framkvæmdarleyfi, dælulögn.
  • 9.9. #1810045 – Hreinsunarátak í Vesturbyggð
  • 9.10. #1811101 – Aðstaða fyrir farþegabát við flotbryggju á Bíldudal
  • 9.11. #1811096 – Samgönguáætlun 2019-2023 - hafnir í Vesturbyggð - fjárhagsáætlun 2019
  • 9.12. #1810070 – Samskip hf Bíldudalshöfn - vörugjöld
  • 9.13. #1811095 – Vörugjöld á fóður sem landað er á pramma

Málsnúmer 1811009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Fræðslu og æskulýðsráð - 46

Fundargerðin er í 6 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 10.1. #1811021 – Sumarlokun leikskólar
  • 10.2. #1811022 – Sæmræmd próf 18
  • 10.3. #1811023 – Starfsþróunaráætlun skólar
  • 10.4. #1811024 – Skólabílar ófærð
  • 10.5. #1811025 – Starfsáætlun félagsmiðstöðvar
  • 10.6. #1811026 – Starfsáætlun fræðslu- og æskulýðsráðs

Málsnúmer 1811001F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Menningar- og ferðamálaráð - 2

Fundargerðin er í 8 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÞSÓ, MJ, ÁS og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 11.1. #1809042 – Kosning formanns, varaformanns og ritara
  • 11.2. #1811077 – Stefnumótun í rekstri salerna
  • 11.3. #1810063 – Rafstöðin, félagasamtök - Umsókn um þjónustu við salerni
  • 11.4. #1811078 – Tjaldsvæði í Vesturbyggð - framtíðarsýn
  • 11.5. #1810057 – Húsið - Verkefnið vefrit frá Vestfjörðum - ÚR VÖR
  • 11.6. #1810025 – Framkvæmdastjóður ferðamannastaða -opið fyrir styrkumsóknir vegna 2019
  • 11.7. #1811079 – Vesturbyggð - firðir, fjöll og fuglar
  • 11.8. #1808009 – Fjárhagsáætlun 2019.

Málsnúmer 1811007F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12. Fasteignir Vesturbyggðar - 68

Fundargerðin er í 8 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, GE og Bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 12.1. #1811040 – Fasteignir Vesturbyggðar ehf.- kosning formanns
  • 12.2. #1811035 – Fasteignir Vesturbyggðar ehf. - Tilkynning um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúru
  • 12.3. #1808020 – Trúnaðaryfirlýsing bæjarfulltrúa, nefndamanna og áheyrnarfulltrúa 2018 - 2022
  • 12.4. #1811038 – Fasteignir Vesturbyggðar ehf. - Tilkynning um breytingu á lögheimili
  • 12.5. #1810003 – Sigtún 51 vatnstjón
  • 12.6. #1811037 – Fasteignir Vesturbyggðar ehf. - Rekstur og fjárhagsstaða.
  • 12.7. #1804034 – Aðalstræti 4, þjónustuhús og íbúðir aldraðra - nýbygging.
  • 12.8. #1808011 – Langtíma viðhaldsáætlun - FV

Málsnúmer 1811005F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Vestur-Botn - 6

Fundargerðin er í 5 töluliðum.
Til máls tók: Varaforseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

  • 13.1. #1811080 – Vestur-Botn ehf. - kosning formanns
  • 13.2. #1808020 – Trúnaðaryfirlýsing bæjarfulltrúa, nefndamanna og áheyrnarfulltrúa 2018 - 2022
  • 13.3. #1811036 – Vestur-Botn ehf. - Tilkynning um breytingu á framkæmkvæmdastjórn og prókúru.
  • 13.4. #1811039 – Vestur-Botn ehf. - Tilkynning um breytingu á lögheimili.
  • 13.5. #1804034 – Aðalstræti 4, þjónustuhús og íbúðir aldraðra - nýbygging.

Málsnúmer 1811004F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

14. Fjárhagsáætlun 2019.

Lagt er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2019, auk 4ra ára áætlun fyrir árin 2019-2022, ásamt tillögu að gjaldskrám.

Til máls tóku: Varaforseti, ÁS, GE, JÁ, Bæjarstjóri og ÞSÓ.

Varaforseti lét bóka: Breytingartillögum við seinni umræðu skal skilað inn í ráðhús Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 4. desember nk.
Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2019 og 4ra ára áætlun 2019-2022 ásamt gjaldskrám til seinni umræðu sem verður miðvikudaginn 12. desember nk. kl. 17:00 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.

Samþykkt samhljóða.

    Málsnúmer 1808009 15

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:51


    Vesturbyggð

    Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

    +354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


    2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

    2018 Vefur ársins

    2020 Jafnlaunavottun