Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #328

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) varamaður
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) ritari
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir ritari

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 328. fundar miðvikudaginn 28. nóvember 2018 kl. 17:00 að Aðalstræti 75, Patreksfirði. Varaforseti bæjarstjórnar María Ósk Óskarsdóttir setti fundinn. Iða Marsibil Jónsdóttir hefur óskað eftir því að fá að sitja fundinn í fjarfundi og er það borið upp til samþykktar. Það er samþykkt samhljóða. Varaforseti kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.

Fundargerð

1. Bæjarráð - 850

Fundargerðin er í 19 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1810006F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarráð - 851

Fundargerðin er í 17 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, GE og ÞSÓ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811008F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 852

Varaforseti leggur til að umræður um fundargerðir bæjarráðs, dagskrárliðir 3 - 7 um fjárhagsáætlun fari fram undir lið 14 málsnr. 1808009 - Fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt samhljóða.

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811010F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 853

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811011F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Bæjarráð - 854

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811012F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bæjarráð - 855

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811013F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Bæjarráð - 856

Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811015F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Skipulags og umhverfisráð - 53

Fundargerðin er í 7 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.

Liður 2, málsnr.1811041. Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda í Skápadal, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um stofnun 54.595m2 vegsvæðis í landi Skápadals, landeignarnr. L139925. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið. Bæjarstjórn samþykkir stofnun lóðar undir vegsvæði í landi Skápadals.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1810009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Hafna- og atvinnumálaráð - 3


10. Fræðslu og æskulýðsráð - 46

Fundargerðin er í 6 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer 1811001F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Menningar- og ferðamálaráð - 2


12. Fasteignir Vesturbyggðar - 68


13. Vestur-Botn - 6


Almenn erindi

14. Fjárhagsáætlun 2019.

Lagt er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2019, auk 4ra ára áætlun fyrir árin 2019-2022, ásamt tillögu að gjaldskrám.

Til máls tóku: Varaforseti, ÁS, GE, JÁ, Bæjarstjóri og ÞSÓ.

Varaforseti lét bóka: Breytingartillögum við seinni umræðu skal skilað inn í ráðhús Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 4. desember nk.
Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2019 og 4ra ára áætlun 2019-2022 ásamt gjaldskrám til seinni umræðu sem verður miðvikudaginn 12. desember nk. kl. 17:00 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.

Samþykkt samhljóða.

    Málsnúmer 1808009 15

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:51