Fundur haldinn í fjarfundi, 16. september 2020 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu
- Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
- Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
- Esther Gunnarsdóttir (EG) aðalmaður
- Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
- Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður
- Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
- Signý Sverrisdóttir (SS) embættismaður
- Sigríður Gunnarsdóttir (SG) embættismaður
Fundargerð ritaði
- Páll Vilhjálmsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Almenn erindi
1. Bíldudalsskóli - skóladagatal 2020-2021
Lagðar fyrir breytingar á skóladagatali Bíldudalsskóla 2020-2021 að beiðni skólastjóra. Breytingin samþykkt samhljóða og nýtt skóladagatal verður birt á vef Bíldudalsskóla.
2. Vesturbyggð - Aðalskipulag 2018-2030
Til kynningar
3. Stóra upplestrarkeppnin 2021
Íþrótta- og tómstundafullrúi kynnti fyrir ráðinu fyrirkomulag Stóru og Litlu upplestrarkeppninnar ásamt breyttu umhverfi keppninnar á næsta skólaári.
4. Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi
Skýrsla Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi lög fram til kynningar.
5. Trappa sérfræðiaðstoð - stöðuskýrsla 2020
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00