Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #64

Fundur haldinn í fjarfundi, 16. september 2020 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu
 • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Esther Gunnarsdóttir (EG) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
 • Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður
 • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
 • Signý Sverrisdóttir (SS) embættismaður
 • Sigríður Gunnarsdóttir (SG) embættismaður
Fundargerð ritaði
 • Páll Vilhjálmsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Almenn erindi

1. Bíldudalsskóli - skóladagatal 2020-2021

Lagðar fyrir breytingar á skóladagatali Bíldudalsskóla 2020-2021 að beiðni skólastjóra. Breytingin samþykkt samhljóða og nýtt skóladagatal verður birt á vef Bíldudalsskóla.

  Málsnúmer 2003009 3

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Vesturbyggð - Aðalskipulag 2018-2030

  Málinu frestað og verður það tekið fyrir á aukafundi mánudaginn 21. september.

   Málsnúmer 2002127 17

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   7. Heilsustígar

   Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir hugmyndir sínar að heilsustígum á Patreksfirði og Bíldudal. Fræðslu- og æskulýðsráð styður hugmyndirnar.

    Málsnúmer 2002038 3

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Til kynningar

    3. Stóra upplestrarkeppnin 2021

    Íþrótta- og tómstundafullrúi kynnti fyrir ráðinu fyrirkomulag Stóru og Litlu upplestrarkeppninnar ásamt breyttu umhverfi keppninnar á næsta skólaári.

     Málsnúmer 2009015 2

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     4. Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi

     Skýrsla Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi lög fram til kynningar.

      Málsnúmer 2006068

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Trappa sérfræðiaðstoð - stöðuskýrsla 2020

      Stöðuskýrsla um sérfræðiaðstoð Tröppu lögð fram til kynningar.

       Málsnúmer 2009019

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       6. Bæklingur 2.0 um áhrif áfengis á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

       Bæklingur frá Bindindissamtökunum IOGT um áhrif áfengis á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna lagður fram til kynningar.

        Málsnúmer 2009023

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00