Málsnúmer 2301002
30. mars 2023 – Menningar- og ferðamálaráð
Rætt var um starfsemi tjaldsvæða Vesturbyggðar á komandi ferðamannasumri.
27. júní 2023 – Menningar- og ferðamálaráð
Lagður var fram samningur Vesturbyggðar og Westfjords Adventures um rekstur tjaldsvæðisins á Patreksfirði 2023.