Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #702

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 10. apríl 2014 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Friðbjörg Matthíasdóttir boðaði forföll, Ásdís Snót Guðmundsdóttir kom í hennar stað.

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarráð - 700

    Lögð fram til kynningar fundargerð bæjarráðs nr. 700.

      Málsnúmer 1403001F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Bæjarráð - 701

      Lögð fram til kynningar fundargerð bæjarráðs nr. 701.

        Málsnúmer 1403007F 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        8. SÍS fundargerð stjórnar nr.813

        Lögð fram fundargerð stjórnar SÍS nr. 813 til kynningar.

          Málsnúmer 1404037

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          9. SÍS fundargerð stjórnar nr.814

          Lögð fram fundargerð stjórnar SÍS nr. 814 til kynningar.

            Málsnúmer 1404004

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            3. HeilVest neysluvatnssýni

            Lagðar fram niðurstöður vegna neysluvatnssýnis frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.

              Málsnúmer 1404012

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              4. HeilVest neysluvatnssýni Pf. og Bd.

              Lagðar fram niðurstöður vegna neysluvatnssýnis frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.

                Málsnúmer 1404011

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                5. HeilVest sigtvatnssýni

                Lagðar fram niðurstöður vegna sigvatnssýnis á Patreksfirði frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.

                  Málsnúmer 1404013

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  6. Jöfnunarsjóður úthlutun framlags vegna sérþarfir fatlaðra

                  Lagt fram bréf frá Jöfunarsjóði þar sem tilkynnt er um áætlað framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsáárið 2014. Áætlunin nemur 600 þúsund kr. á mánuði eða 7.200.000 kr.

                    Málsnúmer 1311081

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    7. LS tilkynning um arðgreiðslu vegna 2013

                    Lagt fram bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem tilkynnt er um arðgreiðslu að upphæð 4.725.600 kr. Í samræmi við lög nr. 94/1996 skal halda eftir 20% fjármagnstekjuskatti og því koma 3.780.480 kr. til útborgunar.

                      Málsnúmer 1404008

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Almenn erindi

                      10. Skipulagsstofnun aukin framleiðsla Arnarlax beiðni um umsögn

                      Lögð fram beiðni um umsögn frá Skipulagsstofnun vegna umsóknar Arnarlax ehf um aukna framleiðslu fyrirtækisins á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7.000 tonn. Samkvæmt upplýsingum frá Arnarlax ehf er fyrirtækið að láta vinna umhverfismat fyrir starfsemi sína í Arnarfirði. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina en bendir á nýútkomna og samþykkta nýtingaráætlun.

                        Málsnúmer 1404009

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. Skipulagsstofnun Dýrfiskur framleiðla á regnbogasilungi beiðni um umsögn

                        Lagt fram bréf frá Skipulagsstofnun varðandi umsókn Dýrfisks á framleiðslu á 4000 tonnum af regnbogasilungi í Borgarfirði og 4000 tonnum af regnbogasilungi í Trostansfirði. Bæjarráð óskar eftir frekari gögnum.
                        Málinu frestað til næsta fundar.

                          Málsnúmer 1404010 2

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          12. Vestfjarðavíkingurinn styrkbeiðni vegna keppni 10-12 júlí 2014

                          Lögð fram styrkbeiðni vegna Vestfjarðavíkingsins, 10.-12. júlí nk.
                          Bæjarráð samþykkir 40 þúsund króna styrk.

                            Málsnúmer 1404007

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            13. Gufupönkhátíð í Vesturbyggð

                            Lögð fram styrkbeiðni vegna Gufupönkhátíðar í Vesturbyggð. Bæjarráð boðar forsvarsmenn hátíðarinnar á næsta fund bæjarráðsins.

                              Málsnúmer 1403082 2

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              14. Blakkur skil á húsnæði

                              Lagt fram bréf frá Björgunarsveitinni Blakki og fylgigögn vegna Andrésarbúðar á Patreksfirði þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið leysi til sín innréttingar í húsnæðinu á núvirtu kostnaðarverði. Bæjarráð samþykkir að leysa út Björgunarsveitina Blakk undan húsnæði því sem sveitin hefur haft til afnota sem er hluti húsnæðis Andrésarbúðar sem Brunavarnir Vesturbyggðar nýta í dag. Blakkur innréttaði húsnæðið á sínum tíma; tók við því fokheldu og innréttaði það að fullu, þmt einangrun, klæðning útveggja, raflagnir, loftaklæðningar og milliloft og settu upp rennihurðar og sáu um málningarvinnu. Bæjarráð samþykkir að leysa til sín innréttingarnar á 1200 þúsund krónur. Vísað til viðauka við fjárhagsáætlun. Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samning við Blakk vegna málsins.

                                Málsnúmer 1108029

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                15. Endurskoðun 2014

                                Friðbjörg Matthíasdóttir var í síma við þennan lið.
                                Auðun Guðjónsson, KPMG, endurskoðandi sveitarfélagsins og Þórir Sveinsson skrifstofustjóri komu inn á fundinn og kynnti stöðuna á endurskoðun sveitarfélagsins 2014. Áætlað er að leggja ársreikning Vesturbyggðar fyrir árið 2014 til fyrri umræðu 30. apríl nk.

                                  Málsnúmer 1404035 4

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  16. Skólastefna-staða

                                  Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Háskóla Íslands kom inn á fundinn og kynnti stöðuna á vinnu við skólastefnu Vesturbyggðar.

                                    Málsnúmer 1403060 15

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00