Hafnir
Fjórar hafnir eru í Vesturbyggð, það eru Patrekshöfn, Bíldudalshöfn, Tálknafjarðarhöfn og Brjánslækjarhöfn. Hafnir sveitarfélagsins eru fiski-, fiskeldis- og útflutningahafnir og veita alla almenna hafnarþjónustu fyrir fiskiskip, brunnbáta, fiskeldisbáta, ferjur, skemmtiskip og minni báta.