Hoppa yfir valmynd

Hafnir

Fjórar hafnir eru í Vest­ur­byggð, það eru Patreks­höfn, Bíldu­dals­höfn, Tálkna­fjarð­ar­höfn og Brjáns­lækj­ar­höfn. Til viðbótar sér sveit­ar­fé­lagið um að öryggi og reglum sér fram­fylgt í einka­höfn­inni við Hauka­bergs­vaðal. Hafnir sveit­ar­fé­lagsins veita alla almenna hafn­ar­þjón­ustu fyrir fiski­skip, ferjur, skemmti­skip og minni báta.