Hafnir
Fjórar hafnir eru í Vesturbyggð, það eru Patreksfjarðarhöfn, Bíldudalshöfn, Tálknafjarðarhöfn og Brjánslækjarhöfn. Til viðbótar sér sveitarfélagið um að öryggi og reglum sér framfylgt í einkahöfinni við Haukabergsvaðal. Hafnir sveitarfélagsins veita alla almenna hafnarþjónustu fyrir fiskiskip, ferjur, skemmtiskip og minni báta. Patrekshöfn og Bíldudalshöfn eru þátttakendur í Bláfánanum.