Menntun
Ungum íbúum er tryggð góð menntun eins lengi og unnt er. Í sveitarfélaginu eru þrír leikskólar, þrír grunnskólar, framhaldsdeild frá FSN og tónlistarskóli. Með framhaldsdeildinni gefst ungmennum tækifæri á að dvelja lengur í heimabyggð en ella.