Áfengis- og fíknivarnir
Í grunnskólum Vesturbyggðar er unnið eftir fíknivarnaáætlun sem tekur til almennra forvarna, s.s. gagnvart tóbaki, áfengi, öðrum vímuefnum og annars konar fíkn. Skólunum ber skylda til þess að fræða nemendur og miðla upplýsingum varðandi fíkn.…